Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2014 10:56 Skyggði hlutinn af Reykjavík er um 18,6 ferkílómetrar. Vísir/Grafík/Jarðvísindastofnun HÍ Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30
Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59
Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06