Ísland í auga stormsins Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 10:44 Hér má sjá Ísland í auga stormsins. Mynd/Jarðvísindastofnun HÍ Meðfylgjandi mynd er hitamynd sem tekin var úr MODIS gervihnetti NASA klukkan 22:10 í gærkvöldi. Á myndinni má sjá leifarnar af fellibylnum Cristobal yfir Íslandi. Um síðustu helgi olli fellibylurinn miklu tjóni í Karabíuhafi, en eftir að hafa farið norður yfir kaldari sjó minnka fellibyljir yfirleitt, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Við komuna til Íslands var Christobal orðin að djúpri lægð. Myndin var birt á Facebooksíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Vísir fékk leyfi til að birta hana. Lægðin olli miklum vindi og gífurlegri úrkomu á sunnanverðu landinu, en mikið tjón varð vegna flóða á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti alls að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka í gær. Alls komu 324 mál inn hjá dagvakt Neyðarlínunnar í gær og var stór hluti þeirra rakinn til óveðurs og vatnstjóns.Eldgosið í Holuhrauni sést greinilega á hitamynd NASA.Mynd/Jarðvísindastofnun HÍSé hitamyndin stækkuð sést rauður blettur rétt norðan við Vatnajökul en þar er um að ræða eldgosið í Holuhrauni. Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Meðfylgjandi mynd er hitamynd sem tekin var úr MODIS gervihnetti NASA klukkan 22:10 í gærkvöldi. Á myndinni má sjá leifarnar af fellibylnum Cristobal yfir Íslandi. Um síðustu helgi olli fellibylurinn miklu tjóni í Karabíuhafi, en eftir að hafa farið norður yfir kaldari sjó minnka fellibyljir yfirleitt, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Við komuna til Íslands var Christobal orðin að djúpri lægð. Myndin var birt á Facebooksíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Vísir fékk leyfi til að birta hana. Lægðin olli miklum vindi og gífurlegri úrkomu á sunnanverðu landinu, en mikið tjón varð vegna flóða á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti alls að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka í gær. Alls komu 324 mál inn hjá dagvakt Neyðarlínunnar í gær og var stór hluti þeirra rakinn til óveðurs og vatnstjóns.Eldgosið í Holuhrauni sést greinilega á hitamynd NASA.Mynd/Jarðvísindastofnun HÍSé hitamyndin stækkuð sést rauður blettur rétt norðan við Vatnajökul en þar er um að ræða eldgosið í Holuhrauni.
Veður Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira