Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir 2. september 2014 11:00 Emil reynir að halda aftur af Maradona í leiknum. vísir/afp Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. Þetta var friðarleikur í Róm sem var skipulagður af Páfanum og Javier Zanetti, varaforseta Inter. Þarna mættust leikmenn úr öllum heimshornum til að leggja sitt af mörkum fyrir friði á Gaza-svæðinu. "Ótrúlegt kvöld sem ég mun aldrei gleyma," skrifaði Emil á Instagram-síðu sína og með fylgdi mynd af honum og besta knattspyrnumanni allra tíma. Það voru engar smá kempur sem tóku þátt í þessum leik. Fyrir utan Emil og Maradona voru á vellinum menn eins og Roberto Baggio, Alessandro del Piero, Carlos Valderrama, Andriy Shevchenko, Zanetti og Gianluigi Buffon. Arsene Wenger stýrði síðan öðru liðinu en það vakti mikla athygli að hann hefði tekið þátt í þessum viðburði á sama tíma og félagaskiptaglugginn var að lokast. Lið Emils hafði betur gegn Maradona og félögum, 6-3, þar sem Mauro Icardi, leikmaður Inter, skoraði þrennu. Stund kvöldsins var þó þegar Maradona lagði upp mark fyrir Baggio. Söngvarinn og bakvörðurinn góðkunni, Jón Ragnar Jónsson, var á meðal áhorfenda og hitti sjálfan Paolo Maldini að því er heimildir Vísis herma. Hér að neðan má sjá myndir af Instagram-síðu Emils og myndband er hann hittir Páfann. Þessum var boðið að taka þátt í leiknum skemmtilega:Andrea Ranocchia, Andrea Pirlo, Fredy Guarìn, Mikel Arteta, Andrés Palop Cervera, Andriy Shevchenko, Antonio Mohamed, Marcos Antonio Senna Da Silva, Arturo Vidal, Carlos Valderrama, Yossi Benayoun, Dudu Aouate, Tomer Hemed, Damiano Tommasi, David Trezeguet, Degu Debebe Gebreyes, Diego Lugano, Diego Simeone, Emil Hallfreðsson, Mauro Icardi, Ricky Alvarez, Juan Pablo Carrizo, Esteban Cambiasso, Fernando Tissone, Ezequiel Schelotto, Ezequiel Lavezzi, Juan Iturbe, Lionel Messi, Javier Mascherano, Maxi Rodríguez, Cristian Ledesma, Yuto Nagatomo, Ivan Zamorano, Ivan Cordoba, Roberto Baggio, Samuel Eto’o, Fernando Muslera, Filippo Inzaghi, Gabriel Heinze, Jose Chamot, Luca Toni, Lucas Podolski, Mesut Özil, Nicola Legrottaglie, Radja Nainggolan, Ronaldinho, Stefano Mauri, Sulley Muntari og Belozoglu Emre.Maradona og Del Piero.Maradona í góðum hópi eftir leik.Maradona liggur og Emil glottir.Maradona sýndi lipra takta.Maradona og Baggio. Þvílíkar goðsagnir.Maradona afhendir landa sínum, Páfanum, argentínska landsliðstreyju.Wenger gefur góð ráð inn í klefa fyrir leik. Hann situr í bás síns gamla lærisveins, Ashley Cole. Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. Þetta var friðarleikur í Róm sem var skipulagður af Páfanum og Javier Zanetti, varaforseta Inter. Þarna mættust leikmenn úr öllum heimshornum til að leggja sitt af mörkum fyrir friði á Gaza-svæðinu. "Ótrúlegt kvöld sem ég mun aldrei gleyma," skrifaði Emil á Instagram-síðu sína og með fylgdi mynd af honum og besta knattspyrnumanni allra tíma. Það voru engar smá kempur sem tóku þátt í þessum leik. Fyrir utan Emil og Maradona voru á vellinum menn eins og Roberto Baggio, Alessandro del Piero, Carlos Valderrama, Andriy Shevchenko, Zanetti og Gianluigi Buffon. Arsene Wenger stýrði síðan öðru liðinu en það vakti mikla athygli að hann hefði tekið þátt í þessum viðburði á sama tíma og félagaskiptaglugginn var að lokast. Lið Emils hafði betur gegn Maradona og félögum, 6-3, þar sem Mauro Icardi, leikmaður Inter, skoraði þrennu. Stund kvöldsins var þó þegar Maradona lagði upp mark fyrir Baggio. Söngvarinn og bakvörðurinn góðkunni, Jón Ragnar Jónsson, var á meðal áhorfenda og hitti sjálfan Paolo Maldini að því er heimildir Vísis herma. Hér að neðan má sjá myndir af Instagram-síðu Emils og myndband er hann hittir Páfann. Þessum var boðið að taka þátt í leiknum skemmtilega:Andrea Ranocchia, Andrea Pirlo, Fredy Guarìn, Mikel Arteta, Andrés Palop Cervera, Andriy Shevchenko, Antonio Mohamed, Marcos Antonio Senna Da Silva, Arturo Vidal, Carlos Valderrama, Yossi Benayoun, Dudu Aouate, Tomer Hemed, Damiano Tommasi, David Trezeguet, Degu Debebe Gebreyes, Diego Lugano, Diego Simeone, Emil Hallfreðsson, Mauro Icardi, Ricky Alvarez, Juan Pablo Carrizo, Esteban Cambiasso, Fernando Tissone, Ezequiel Schelotto, Ezequiel Lavezzi, Juan Iturbe, Lionel Messi, Javier Mascherano, Maxi Rodríguez, Cristian Ledesma, Yuto Nagatomo, Ivan Zamorano, Ivan Cordoba, Roberto Baggio, Samuel Eto’o, Fernando Muslera, Filippo Inzaghi, Gabriel Heinze, Jose Chamot, Luca Toni, Lucas Podolski, Mesut Özil, Nicola Legrottaglie, Radja Nainggolan, Ronaldinho, Stefano Mauri, Sulley Muntari og Belozoglu Emre.Maradona og Del Piero.Maradona í góðum hópi eftir leik.Maradona liggur og Emil glottir.Maradona sýndi lipra takta.Maradona og Baggio. Þvílíkar goðsagnir.Maradona afhendir landa sínum, Páfanum, argentínska landsliðstreyju.Wenger gefur góð ráð inn í klefa fyrir leik. Hann situr í bás síns gamla lærisveins, Ashley Cole.
Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira