Dómgreindarbrestur af hálfu bæjarstjórans að hygla fjölskyldunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2014 18:01 Hæfi Gunnsteins Ómarssonar, bæjarstjóra Ölfuss, er dregið í efa í þessu máli sökum fjölskyldutengsla. Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni. Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni.
Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
„Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00
Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45