Matur er stór hluti af lífi okkar allra Birta Björnsdóttir skrifar 6. september 2014 20:15 Hópur fólks hefur lengi barist fyrir viðurkenningu á matar- og sykurfíkn innan heilbrigðisgeirans, en matarfíkn er nú skilgreindur sjúkdómur í Bandaríkjunum.,,Sumir segja að fíkn í mat sé örlítið ávanabindandi, en það er ekkert til sem er örlítið ávanabindandi. Þú getur ekki verið bara örlítið ólétt. Fíkn er eitthvað sem litar allt líf þitt. Matarfíkn er líka ein af erfiðustu fíknunum til að yfirstíga, allir þurfa að borða og matur er mjög stór hluti af lífi okkar allra," segir Bitten Jonsson, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í fíknisjúkdómum.,,En það eru margir öflugir óvinir sem við þurfum að kljást við. Það eru margir sem græða pening á því að selja fólki lausnir við offitu til dæmis," segir Bitten og bætir við að í matvælaiðnaðinum séu einnig valdamiklar blokkir sem hagnist á því að fólk viðhaldi fíkn sinni.,,Þetta er svolítið sama barátta og alkóhólistarnir þurftu að taka á sínum tíma," segir Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíknimeðferðum. Þær Esther og Bitten standa fyrir málþingi um matarfíkn sem haldið verður í Norræna húsinu á morgun.,,Samkvæmt nýjustu tölulegu rannsóknum sem eru að berast má leiða líkur að því að 30 til allt að 45% vesturlandabúa glími við sykur- eða matarfíkn á einhverju stigi. Bæði stjórnvöld og fagfólk hér á landi sem og erlendis þurfa virkilega að fara að taka við sér og setja fjármagn í málaflokkinn. Það eru sjálfsögð mannréttindi að fá greiningu á því sem þjáir okkur innan heilbrigðiskerfisins og það er ekki að gerast í dag," segir Esther. Við höldum áfram umfjöllun um matarfíkn í fréttum okkar á morgun og sýnum þá viðtal við Agnesi Þóru Guðmundsdóttur, sem þekkir baráttu og bata matarfíkilsins af eigin raun, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hópur fólks hefur lengi barist fyrir viðurkenningu á matar- og sykurfíkn innan heilbrigðisgeirans, en matarfíkn er nú skilgreindur sjúkdómur í Bandaríkjunum.,,Sumir segja að fíkn í mat sé örlítið ávanabindandi, en það er ekkert til sem er örlítið ávanabindandi. Þú getur ekki verið bara örlítið ólétt. Fíkn er eitthvað sem litar allt líf þitt. Matarfíkn er líka ein af erfiðustu fíknunum til að yfirstíga, allir þurfa að borða og matur er mjög stór hluti af lífi okkar allra," segir Bitten Jonsson, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í fíknisjúkdómum.,,En það eru margir öflugir óvinir sem við þurfum að kljást við. Það eru margir sem græða pening á því að selja fólki lausnir við offitu til dæmis," segir Bitten og bætir við að í matvælaiðnaðinum séu einnig valdamiklar blokkir sem hagnist á því að fólk viðhaldi fíkn sinni.,,Þetta er svolítið sama barátta og alkóhólistarnir þurftu að taka á sínum tíma," segir Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíknimeðferðum. Þær Esther og Bitten standa fyrir málþingi um matarfíkn sem haldið verður í Norræna húsinu á morgun.,,Samkvæmt nýjustu tölulegu rannsóknum sem eru að berast má leiða líkur að því að 30 til allt að 45% vesturlandabúa glími við sykur- eða matarfíkn á einhverju stigi. Bæði stjórnvöld og fagfólk hér á landi sem og erlendis þurfa virkilega að fara að taka við sér og setja fjármagn í málaflokkinn. Það eru sjálfsögð mannréttindi að fá greiningu á því sem þjáir okkur innan heilbrigðiskerfisins og það er ekki að gerast í dag," segir Esther. Við höldum áfram umfjöllun um matarfíkn í fréttum okkar á morgun og sýnum þá viðtal við Agnesi Þóru Guðmundsdóttur, sem þekkir baráttu og bata matarfíkilsins af eigin raun, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira