Björn Leifsson mættur á fundinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2014 15:34 Björn Leifsson á Hótel Natura fyrir fundinn. Vísir/SKS Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. Nokkra athygli vekur að Björn Leifsson, eigandi Lauga ehf. sem reka World Class, er mættur á fundinn. Björn komst að samkomulagi við Þorstein Guðnason að sá síðarnefndi keypti hlut sinn í félaginu. Fundurinn var tímasettur klukkan þrjú en töluverðan tíma tók fyrir hluthafa að komast í fundarsal þar sem gaumgæfilega var athugað hvort fundargestir væru ekki örugglega hluthafar. Þurftu þeir að framvísa gögnum og skilríkjum af þeim sökum. Björn Leifsson, Sigurður G. Guðjónsson og Þorsteinn Guðnason eru á meðal þeirra sem mættir eru á fundinn. Sem kunnugt er keypti Björn, fyrir hönd Lauga ehf., 4,42 prósenta hlut í félaginu á dögunum. Fór hann ekki leynt með þá staðreynd að ástæða kaupanna sé að bola ritstjóranum Reyni Traustasyni af blaðinu. Fór svo að hann seldi Þorsteini hlut sinn í blaðinu en Björn og Þorsteinn voru sammála um að það væri útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar hverfi úr hluthafahópnum. Fresta þurfti aðalfundinum síðastliðinn föstudag vegna ágreinings um ársreikninga félagsins.Reynir Traustason og Sigurður G. Guðjónsson.Vísir/AntonFundargestir á Hótel Natura á fjórða tímanum.Vísir/AntonReynir Traustason í viðtali á Stöð 2 fyrir fundinn.Vísir/Anton Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna "Honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. 2. september 2014 12:02 Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða "Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu. 31. ágúst 2014 11:41 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið. 2. september 2014 10:00 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Hluthafar í DV ehf. eru mættir á aðalfund hlutafélagsins sem fram fer öðru sinni á Hótel Natura í dag. Nokkra athygli vekur að Björn Leifsson, eigandi Lauga ehf. sem reka World Class, er mættur á fundinn. Björn komst að samkomulagi við Þorstein Guðnason að sá síðarnefndi keypti hlut sinn í félaginu. Fundurinn var tímasettur klukkan þrjú en töluverðan tíma tók fyrir hluthafa að komast í fundarsal þar sem gaumgæfilega var athugað hvort fundargestir væru ekki örugglega hluthafar. Þurftu þeir að framvísa gögnum og skilríkjum af þeim sökum. Björn Leifsson, Sigurður G. Guðjónsson og Þorsteinn Guðnason eru á meðal þeirra sem mættir eru á fundinn. Sem kunnugt er keypti Björn, fyrir hönd Lauga ehf., 4,42 prósenta hlut í félaginu á dögunum. Fór hann ekki leynt með þá staðreynd að ástæða kaupanna sé að bola ritstjóranum Reyni Traustasyni af blaðinu. Fór svo að hann seldi Þorsteini hlut sinn í blaðinu en Björn og Þorsteinn voru sammála um að það væri útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar hverfi úr hluthafahópnum. Fresta þurfti aðalfundinum síðastliðinn föstudag vegna ágreinings um ársreikninga félagsins.Reynir Traustason og Sigurður G. Guðjónsson.Vísir/AntonFundargestir á Hótel Natura á fjórða tímanum.Vísir/AntonReynir Traustason í viðtali á Stöð 2 fyrir fundinn.Vísir/Anton
Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna "Honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. 2. september 2014 12:02 Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða "Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu. 31. ágúst 2014 11:41 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið. 2. september 2014 10:00 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58 Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14
Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25
Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna "Honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. 2. september 2014 12:02
Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða "Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu. 31. ágúst 2014 11:41
Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00
Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið. 2. september 2014 10:00
Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03
Hefur ekki áhuga á að sitja áfram í stjórn DV "Hvernig sem fer þá held ég að það sé ágætt að ég sé utan stjórnar," segir Reynir Traustason. 5. september 2014 11:58
Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV „Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta.“ 4. september 2014 07:59
Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52