Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2014 07:59 Björn Leifsson ætlar að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna. Vísir/GVA Þorsteinn Guðnason, stjórnarmaður í DV ehf, mun kaupa 4,42 prósenta hlut Björns Leifssonar í DV. Í tilkynningu frá Þorsteinni segir að þeir séu sammála um að það sé útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar ehf. hverfi úr hluthafahópnum.„Markmið okkar sem eigum meirihluta í DV er að treysta rekstur þess og bæta í þegar kemur að útgáfustarfseminni og leitast við að skapa frið um starfsemina. Umrædd viðskipti eru liður í þeirri vitleitni," segir Þorsteinn Guðnason í tilkynningunni.„Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta," segir Björn Leifsson, sem ætlar nú að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna.Félag Björns, Laugar ehf., keypti í síðustu viku umrætt hlutafé af Ólafi Magnússyni, fyrrverandi stjórnarformanni DV og fyrirtæki hans kú ehf. Einnig keypti hann af Catalina ehf., Innrömmun Sigurjóns ehf. og Víkurrós ehf. Björn gaf það út eftir kaupin að það eina sem hann ætlaði sér væri að koma Reyni Traustasyni úr ritstjórastólnum. Síðan myndi hann selja hlut sinn.Þá segir í tilkynningunni að það sé vilji stærstu eigenda hlutafjár í DV ehf að stjórn fyrirtækisins endurspegli raunverulegt eignarhald í félaginu. Framhaldsaðalfundur DV ehf. fer fram á morgun. Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Þorsteinn Guðnason, stjórnarmaður í DV ehf, mun kaupa 4,42 prósenta hlut Björns Leifssonar í DV. Í tilkynningu frá Þorsteinni segir að þeir séu sammála um að það sé útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar ehf. hverfi úr hluthafahópnum.„Markmið okkar sem eigum meirihluta í DV er að treysta rekstur þess og bæta í þegar kemur að útgáfustarfseminni og leitast við að skapa frið um starfsemina. Umrædd viðskipti eru liður í þeirri vitleitni," segir Þorsteinn Guðnason í tilkynningunni.„Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta," segir Björn Leifsson, sem ætlar nú að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna.Félag Björns, Laugar ehf., keypti í síðustu viku umrætt hlutafé af Ólafi Magnússyni, fyrrverandi stjórnarformanni DV og fyrirtæki hans kú ehf. Einnig keypti hann af Catalina ehf., Innrömmun Sigurjóns ehf. og Víkurrós ehf. Björn gaf það út eftir kaupin að það eina sem hann ætlaði sér væri að koma Reyni Traustasyni úr ritstjórastólnum. Síðan myndi hann selja hlut sinn.Þá segir í tilkynningunni að það sé vilji stærstu eigenda hlutafjár í DV ehf að stjórn fyrirtækisins endurspegli raunverulegt eignarhald í félaginu. Framhaldsaðalfundur DV ehf. fer fram á morgun.
Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14
Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00
Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25
Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00
Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14
Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03
Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent