Fótbolti

Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Undankeppni EM 2016 hófst í dag með átta leikjum, en þar bar hæst viðureign Þýskalands og Skotlands, sem heimsmeistararnir unnu, 2-1.

Gíbraltar spilaði sinn fyrsta mótsleik og tapaði, 7-0, fyrir Pólverjum þar sem Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði fernu.

Þá skoraði Írinn Aiden McGeady tvö mörk fyrir sína menn sem byrjuðu á sigri gegn Georgíu.

Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.

Georgía - Írland 1-2

0-1 Aiden McGeady (24.), 1-1 Tornike Okriashvili (38.), 1-2 Aiden McGeady (90.).

Þýskaland - Skotland 2-1

1-0 Thomas Müller (18.), 1-1 Ikechi Anya (66.), 2-1 Thomas Müller (70.).

Gíbraltar - Pólland 0-7

0-1 Kamil Grosicki (11.), 0-2 Kamil Grosicki (48.), 0-3 Robert Lewandowski (50.), 0-4 Robert Lewandowski (54.), 0-5 Lukasz Szukala (58.), 0-6 Robert Lewandowski (86.), 0-7 Robert Lewandowski (90.)

Færeyjar - Finnland 1-3

1-0 Christian Holst (41.), 1-1 Riku Riski (53.), 1-2 Riku Riski (78.), 1-3 Roman Eremenko (82.).

Grikkland - Rúmenía 0-1

0-1 Ciprian Marica (10. víti)

Rautt spjald: Ciprian Marica (Rúmenía) (53.)

Ungverjaland - Norður-Írland 1-2

1-0 Tamas Priskin (75.), 1-1 Niall McGinn (81.), 1-2 Kyle Lafferty (88.).

Danmörk - Armenía 2-1

0-1 Henrik Mkhitaryan (49.), 1-1 Pierre-Emil Hoejbjerg (65.), 2-1 Thomas Kahlenberg (80.).

Portúgal - Albanía 0-1

0-1 Bekim Belaj (52.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×