Fótbolti

Markasyrpa úr landsleikjum gærkvöldsins | Myndband

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Undankeppni EM 2016 hélt áfram í gær með níu leikjum þar sem meðal annars Spánverjar og Englendingar hófu leik.

Rússland hóf leik með öruggum 4-0 sigri á smáríkinu Liechstenstein á heimavelli.

Þá áttu Spánverjar ekki í vandræðum gegn Makedóníu á heimavelli í 5-1 sigri þrátt fyrir að það hafi vantað ýmsa lykilleikmenn.

England vann sterkan sigur á Sviss á útivelli en nýjasti liðsmaður Arsenal, Danny Welbeck, skoraði bæði mörk Englands.

Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.

Úrslit gærdagsins:

Lúxemborg 1-1 Hvíta-Rússland

1-0 Lars Gerson (42.), 1-1 Stanislav Dragun (78.).

Spánn 5-1 Makedónía

1-0 Sergio Ramos (15.), 2-0 Paco Alcacer (17.), 2-1 Agim Ibraimi (28.), 3-1 Sergio Busquets (45.), 4-1 David Silva (50.), 5-1 Pedro (91.).

Úkraína 0-1 Slóvakía

0-1 Robert Mak(17.)

Eistland 1-0 Slóvenía

1-0 Ats Purje (86.)

San Marínó 0-2 Litháen

0-1 Deivydas Matulevicius (5.), 0-2 Arvydas Novikovas (36.).

Sviss 0-2 England

0-1 Danny Welbeck (58.), 0-2 Danny Welbeck(94.).

Rússland 4-0 Liechtenstein

1-0 Martin Buchel(sjálfsmark) (4.), 2-0 Franz Burgmeier(sjálfsmark) (50.), 3-0 Dmitri Kombarov (54.), 4-0 Artem Dzyuba (65.)

Austurríki 1-1 Svíþjóð

1-0 David Alaba (7.), 1-1 Erkan Zengin (12.).

Svartfjallaland 2-0 Moldóva

1-0 Mirko Vucinic (45.), 2-0 Zarko Tomasevic (73.).


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×