"Þetta er ennþá í fullum gangi" Hrund Þórsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 20:00 Jarðskjálfti upp á 5,7 í Bárðarbungu í nótt er sá langsnarpasti frá upphafi skjálftahrinunnar og annar stór skjálfti, upp á 4,6, varð rétt fyrir hádegi. Vísindamenn flugu með TF SIF yfir óróasvæðið í dag en ekkert nýtt var að sjá á yfirborðinu. Seinni skjálftinn fannst alla leið til Akureyrar en þess fyrri varð ekki vart í byggð, þótt hann væri stærri. „Þetta var óvenjustór skjálfti miðað við að vera ekki á suðurlandsskjálftabeltinu eða norðurlandsskjálftabeltinu,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er með stærstu skjálftum sem verða í eldgosabeltinu.“ Þegar við hittum Odd var hann nýkominn úr fluginu með TF SIF, þar sem tökumaður Stöðvar 2 var með í för. Oddur segir vélina ómissandi áhald fyrir vísindamenn. „Því við sjáum það sem er að gerast og ef það verða breytingar á jörðinni, hvernig sem veðrið er.“ Í meðfylgjandi myndskeiði úr fréttum Stöðvar 2 sýnir Friðrik Höskuldsson, stýrimaður á TF SIF, hvaða búnaður er um borð í vélinni, en í hefðbundnu um það bil fimm tíma flugi safnar búnaður hennar um 60 gígabætum af gögnum sem vistast á harðan disk vélarinnar. Vísindamenn funduðu í morgun og áfram er fylgst vel með stöðunni í Bárðarbungu og nágrenni hennar. „Ég læt alveg eiga sig að spá fyrir um framhaldið en þetta er ennþá í fullum gangi,“ segir Oddur. Tengdar fréttir Stór skjálfti mælist við Dyngjujökul Skjálftinn mældist 4,6 stig að stærð og fannst alla leið á Akureyri. 26. ágúst 2014 13:02 Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig. 26. ágúst 2014 07:02 Er Bárðarbungu ekki um að kenna? Vísindamenn hallast frekar að því að jarðhræringarnar undir Vatnajökli leiði til eldgoss. Komnar eru fram kenningar um að upptöku óróans sé frekar að leita í eldstöðvakerfi Öskju en Bárðabungu. Kröflueldar virðast vera nærtækasta dæmið um framhaldið. 26. ágúst 2014 08:50 Virknin þokast áfram til norðurs Skjálftavirkni er enn mjög mikil við Bárðarbungu og hafa rúmlega 500 skjálftar mælst frá miðnætti. 26. ágúst 2014 12:03 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Jarðskjálfti upp á 5,7 í Bárðarbungu í nótt er sá langsnarpasti frá upphafi skjálftahrinunnar og annar stór skjálfti, upp á 4,6, varð rétt fyrir hádegi. Vísindamenn flugu með TF SIF yfir óróasvæðið í dag en ekkert nýtt var að sjá á yfirborðinu. Seinni skjálftinn fannst alla leið til Akureyrar en þess fyrri varð ekki vart í byggð, þótt hann væri stærri. „Þetta var óvenjustór skjálfti miðað við að vera ekki á suðurlandsskjálftabeltinu eða norðurlandsskjálftabeltinu,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er með stærstu skjálftum sem verða í eldgosabeltinu.“ Þegar við hittum Odd var hann nýkominn úr fluginu með TF SIF, þar sem tökumaður Stöðvar 2 var með í för. Oddur segir vélina ómissandi áhald fyrir vísindamenn. „Því við sjáum það sem er að gerast og ef það verða breytingar á jörðinni, hvernig sem veðrið er.“ Í meðfylgjandi myndskeiði úr fréttum Stöðvar 2 sýnir Friðrik Höskuldsson, stýrimaður á TF SIF, hvaða búnaður er um borð í vélinni, en í hefðbundnu um það bil fimm tíma flugi safnar búnaður hennar um 60 gígabætum af gögnum sem vistast á harðan disk vélarinnar. Vísindamenn funduðu í morgun og áfram er fylgst vel með stöðunni í Bárðarbungu og nágrenni hennar. „Ég læt alveg eiga sig að spá fyrir um framhaldið en þetta er ennþá í fullum gangi,“ segir Oddur.
Tengdar fréttir Stór skjálfti mælist við Dyngjujökul Skjálftinn mældist 4,6 stig að stærð og fannst alla leið á Akureyri. 26. ágúst 2014 13:02 Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig. 26. ágúst 2014 07:02 Er Bárðarbungu ekki um að kenna? Vísindamenn hallast frekar að því að jarðhræringarnar undir Vatnajökli leiði til eldgoss. Komnar eru fram kenningar um að upptöku óróans sé frekar að leita í eldstöðvakerfi Öskju en Bárðabungu. Kröflueldar virðast vera nærtækasta dæmið um framhaldið. 26. ágúst 2014 08:50 Virknin þokast áfram til norðurs Skjálftavirkni er enn mjög mikil við Bárðarbungu og hafa rúmlega 500 skjálftar mælst frá miðnætti. 26. ágúst 2014 12:03 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Stór skjálfti mælist við Dyngjujökul Skjálftinn mældist 4,6 stig að stærð og fannst alla leið á Akureyri. 26. ágúst 2014 13:02
Stærsti skjálftinn til þessa reið yfir í nótt Snarpasti jarðskjálftinn, sem mælst hefur í skjálftahrynunni sem hófst í Bárðarbungu fyrir rúmri viku, varð í nótt um klukkan hálf tvö og mældist 5,7 stig. 26. ágúst 2014 07:02
Er Bárðarbungu ekki um að kenna? Vísindamenn hallast frekar að því að jarðhræringarnar undir Vatnajökli leiði til eldgoss. Komnar eru fram kenningar um að upptöku óróans sé frekar að leita í eldstöðvakerfi Öskju en Bárðabungu. Kröflueldar virðast vera nærtækasta dæmið um framhaldið. 26. ágúst 2014 08:50
Virknin þokast áfram til norðurs Skjálftavirkni er enn mjög mikil við Bárðarbungu og hafa rúmlega 500 skjálftar mælst frá miðnætti. 26. ágúst 2014 12:03