Harpa nýtist í tölvuleiki Birta Björnsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 20:15 Undanfarin kvöld hefur sést til fólks standa á Arnarhóli niðursokkið í snjallsíma sína sem þeir beina að Hörpu. „Þau eru að spila tölvuleikinn Pong,” segir Atli Bollason, listamaður, sem ásamt Owen Hindley hrinti þessarri nýju nýtingu á framhlið Hörpu í framkvæmd. „Tölvuleikurinn verður í boði frá klukkan 21.30 á hverju kvöld fram á sunnudag.” Ólafur Elíasson hannaði sem kunnugt er ljósin í Hörpu en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur leyfi fyrir því að ljósin séu notuð í listaverk annara, að sögn Atla. Og það geta allir sem aðgang hafa að snjallsíma verið með. „Þetta er mjög auðvelt,” segir Atli. „Hér á Arnarhóli tengjast snjallsímanotendur sjálfkrafa þráðlausu neti sem tengir þig beint við leikinn. Ef það eru fleiri en tveir skráðir inn í einu ferðu bara í biðröð og bíður stutta stund. Það geta bara tveir spilað í einu.” Atli segir að sannarlega væri spennandi að reyna fleiri tölvuleiki á Hörpu. „Já auðvitað, Snake og Tetris til dæmis. Ætli við endum þetta svo ekki á Grant Theft Auto en þá þarf kannski að útvega fleiri ljósaperur á Hörpu.” Hægt verður að spila Pong á Hörpu fram á sunnudagskvöld. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Undanfarin kvöld hefur sést til fólks standa á Arnarhóli niðursokkið í snjallsíma sína sem þeir beina að Hörpu. „Þau eru að spila tölvuleikinn Pong,” segir Atli Bollason, listamaður, sem ásamt Owen Hindley hrinti þessarri nýju nýtingu á framhlið Hörpu í framkvæmd. „Tölvuleikurinn verður í boði frá klukkan 21.30 á hverju kvöld fram á sunnudag.” Ólafur Elíasson hannaði sem kunnugt er ljósin í Hörpu en þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur leyfi fyrir því að ljósin séu notuð í listaverk annara, að sögn Atla. Og það geta allir sem aðgang hafa að snjallsíma verið með. „Þetta er mjög auðvelt,” segir Atli. „Hér á Arnarhóli tengjast snjallsímanotendur sjálfkrafa þráðlausu neti sem tengir þig beint við leikinn. Ef það eru fleiri en tveir skráðir inn í einu ferðu bara í biðröð og bíður stutta stund. Það geta bara tveir spilað í einu.” Atli segir að sannarlega væri spennandi að reyna fleiri tölvuleiki á Hörpu. „Já auðvitað, Snake og Tetris til dæmis. Ætli við endum þetta svo ekki á Grant Theft Auto en þá þarf kannski að útvega fleiri ljósaperur á Hörpu.” Hægt verður að spila Pong á Hörpu fram á sunnudagskvöld.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira