Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2014 15:25 Færeyska skipið og Ásgrímur Ásgrímsson. Vísir/Anton/Almannavarnir „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“ Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“
Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58