Færeyingarnir fá að fara í land og njóta íslenskrar gestrisni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2014 15:25 Færeyska skipið og Ásgrímur Ásgrímsson. Vísir/Anton/Almannavarnir „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“ Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Bylgjuna. Færeyingar hafa verið ósáttir við þá þjónustu eða öllu heldur þann skort á þjónustu sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í Reykjavíkurhöfn. Bilunar varð vart í vél skipsins við makrílveiðar í grænlenskri fiskveiðilögsögu í gær. Var því óskað eftir því að fá að koma í höfn í Reykjavík. Skipverji færeyska skipsins ritaði pistil á færeyska fréttasíðu þar sem hann bölvaði Íslendingum og gestrisni þeirra. „Það hefur alltaf legið fyrir að skipið fengi að koma hingað til hafnar þar sem það þarf á aðstoð að halda vegna vélabilunar. Það fær að sjálfsögðu þá þjónustu hér á landi til þess að það komist aftur úr höfn og til þess áfangastaðar sem það hyggst fara eftir komu hingað,“ segir Ásgrímur. Hann segir að um stjórnvaldslega ákvörðun sé að ræða varðandi þessar fiskveiðar. Lögin hafi verið tilkynnt skipverjum í gær. Það sé hins vegar alþjóðlegur réttur skipa að fá að leita til hafna ef um vandræði eða neyð er að ræða. Unnið er að viðgerð skipsins og reiknar Ásgrímur ekki með öðru en að Færeyingarnir haldi brosandi áleiðis á næsta áfangastað. „Þeir fara glaðir og þeir hafa að sjálfsögðu heimild til að fara hér í land, áhöfnin sem slík, og njóta íslenskrar gestrisni.“
Tengdar fréttir „Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Ótrúlega aum framkoma við Færeyinga“ Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, er afar ósáttur við þá staðreynd að skipverjar á færeyska skipingu Nærabergi fái ekki olíu, vatn og vistir í Reykjavík. 29. ágúst 2014 13:32
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58