Kolbeinn kom inn á í sigurleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 14:37 Kolbeinn lék í 10 mínútur í dag. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar. Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar.
Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45