Enski boltinn

Sigurmark í uppbótartíma

Vísir/Getty
Eric Dier skoraði sigurmark Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Tottenham, en leikurinn var Lundúnarslagur milli Tottenham og West Ham.

Tottenham mætti West Ham í Lundúnarslag, en tvö rauð spjöld fóru á loft. Mark Noble klúðraði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Eric Dier skoraði eins og fyrr segir.

Dier gekk í raðir Tottenham frá Sporting í sumar, en hann er einungis tvítugur.

Hér fyrir neðan birtust sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×