Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2014 14:52 Guðjón Arngrímsson og gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. „Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
„Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24