Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Jakob Bjarnar skrifar 30. júlí 2014 07:28 Grætur látin ættmenni eftir að skotárás var gerð á skóla í flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu í nótt. ap Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa.Mohammad Deif, yfirmaður í herskáum armi Hamas, sagði í útvarpsviðtali að menn hans væru þess albúnir að ganga í opinn dauðann í þeim átökum sem nú standa yfir á Gasasvæðinu. Átökin héldu áfram af fullum krafti í nótt og í morgun og féllu 32 Palestínumenn í skotárásum Ísraelsmanna. Þetta kemur fram á BBC og er haft eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu. Að minnsta kosti 1.200 palestínumanna hafa nú verið drepnir og 55 Ísraelsmenn síðan átökin brutust út 8. júlí. Snemma í morgun hófst skotárás á skóla Sameinuðu þjóðanna á Gasa, í flóttamannabúðum og létust þar að minnsta kosti 16. Þetta er að sögn yfirvalda í Palestínu. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna staðfesti að árásin var gerð en sagði tölu fallinna lægri. Þannig geta fregnir af svæðinu reynst misvísandi. Flestir Palestínumanna sem fallið hafa eru óbreyttir borgarar og þá hafa tæplega 7 þúsund særst, ef marka má heilbrigðisyfirvöld á Gasa. Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa.Mohammad Deif, yfirmaður í herskáum armi Hamas, sagði í útvarpsviðtali að menn hans væru þess albúnir að ganga í opinn dauðann í þeim átökum sem nú standa yfir á Gasasvæðinu. Átökin héldu áfram af fullum krafti í nótt og í morgun og féllu 32 Palestínumenn í skotárásum Ísraelsmanna. Þetta kemur fram á BBC og er haft eftir heilbrigðisyfirvöldum á Gasasvæðinu. Að minnsta kosti 1.200 palestínumanna hafa nú verið drepnir og 55 Ísraelsmenn síðan átökin brutust út 8. júlí. Snemma í morgun hófst skotárás á skóla Sameinuðu þjóðanna á Gasa, í flóttamannabúðum og létust þar að minnsta kosti 16. Þetta er að sögn yfirvalda í Palestínu. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna staðfesti að árásin var gerð en sagði tölu fallinna lægri. Þannig geta fregnir af svæðinu reynst misvísandi. Flestir Palestínumanna sem fallið hafa eru óbreyttir borgarar og þá hafa tæplega 7 þúsund særst, ef marka má heilbrigðisyfirvöld á Gasa.
Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira