Líklegast að Geir fari til Washington og Árni til Moskvu Randver Kári Randversson skrifar 31. júlí 2014 11:08 Geir H. Haarde og Árni Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi. Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur skipað Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Árna Þór Sigurðsson, alþingismann Vinstri grænna, sem sendiherra í utanríkisþjónustunni. Eins og fram kom í gær veitir utanríkisráðuneytið ekki upplýsingar um það í hvaða sendiráði þeir muni starfa fyrr en gistiríki þeirra hafa samþykki þá. Samkvæmt heimildum Vísis þykir líklegast að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington en hann mun lengi hafa haft áhuga á sendiherrastöðunni í Washington og hefur ráðning hans verið í undirbúningi undanfarið ár eða svo. Þá þykir líklegt að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. Sú staða muni henta vel, en Árni stundaði nám í slavneskum málvísindum við Moskvuháskóla á árunum 1986-1988 og hefur góða rússneskukunnáttu. Núverandi sendiherra Íslands í Washington er Guðmundur Árni Stefánsson og núverandi sendiherra Íslands í Moskvu er Albert Jónsson. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er algengast að sendiherrar þjóni í um 3-5 ár á hverjum stað, þótt ekki séu til fastmótaðar reglur um það. Bæði Albert Jónsson og Guðmundur Árni Stefánsson voru skipaðir haustið 2011 og munu því hafa gegnt stöðum sínum í rúm 3 ár um áramótin þegar skipanir Geirs og Árna Þórs taka gildi.
Tengdar fréttir Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30. júlí 2014 20:00