Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júlí 2014 20:00 Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni MH 17 á fimmtudag. Fráfall þeirra sé gríðarlegt áfall. Um borð í malasísku flugvélinni MH 17 sem skotin var niður af eldflaug í austurhluta Úkraínu á fimmtudag voru tugir virtra frumkvöðla, sérfræðinga og talsmanna á sviði rannsókna á HIV-veirunni og alnæmi. Einn þekktasti sérfræðingur heims á þessu sviði, Hollendingurinn Joep Lange, var meðal þeirra sem létu lífið í árásinni. Hann var ásamt fjölmörgum fræðimönnum öðrum á leið á alþjóðlega ráðstefnu um HIV og alnæmi sem haldin er í Melbourne. „Þetta hefur mikil áhrif og er gífurleg blóðtaka því þarna farast þekktir, mikilvægir vísindamenn og þungavigtar fólk í HIV-málaflokknum,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri hjá HIV Ísland.Misst kröftugan sérfræðing og talsmann Hollendingar hafa staðið öðrum þjóðum framar í rannsóknum og opinni umræðu um HIV og alnæmi. Einar segir að Lange hafi beitt sér sérstaklega fyrir því að lækka verð á lyfjum gegn sjúkdómnum - sér í lagi í þróunarríkjum. HIV samtökin hafi missti kröftugan talsmann. „Ég er í samskiptum við marga í ýmsum hópum sem tengjast HIV og fólk er mjög slegið,“ segir Einar Þór. „Ég veit að á ráðstefnunni í Melbourne hefur slysið haft mikil áhrif og þar ríkir mikil sorg.“ Ráðstefnugestir í Melbourne syrgja vini og kollega sem fórust í slysinu. „Hvað ef lækningin við eyðni tapaðist í þessu slysi? Það voru áhrifamiklir rannsakendur í vélinni sem hafa unnið á þessu sviði í mjög langan tíma,“ segir Trevor Stratton, einn þátttakenda í ráðstefnunni í Melbourne. „Það er ýmsu slegið upp í æsifréttastíl að það hafi verið svo mikil þekking sem hafi farið með þessum mönnum að lykilinn að lækningunni hafi farið með,“ segir Einar Þór. „Auðvitað er þetta mikil blóðtaka en við sjáum hvað verður.“ MH17 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10 Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni MH 17 á fimmtudag. Fráfall þeirra sé gríðarlegt áfall. Um borð í malasísku flugvélinni MH 17 sem skotin var niður af eldflaug í austurhluta Úkraínu á fimmtudag voru tugir virtra frumkvöðla, sérfræðinga og talsmanna á sviði rannsókna á HIV-veirunni og alnæmi. Einn þekktasti sérfræðingur heims á þessu sviði, Hollendingurinn Joep Lange, var meðal þeirra sem létu lífið í árásinni. Hann var ásamt fjölmörgum fræðimönnum öðrum á leið á alþjóðlega ráðstefnu um HIV og alnæmi sem haldin er í Melbourne. „Þetta hefur mikil áhrif og er gífurleg blóðtaka því þarna farast þekktir, mikilvægir vísindamenn og þungavigtar fólk í HIV-málaflokknum,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri hjá HIV Ísland.Misst kröftugan sérfræðing og talsmann Hollendingar hafa staðið öðrum þjóðum framar í rannsóknum og opinni umræðu um HIV og alnæmi. Einar segir að Lange hafi beitt sér sérstaklega fyrir því að lækka verð á lyfjum gegn sjúkdómnum - sér í lagi í þróunarríkjum. HIV samtökin hafi missti kröftugan talsmann. „Ég er í samskiptum við marga í ýmsum hópum sem tengjast HIV og fólk er mjög slegið,“ segir Einar Þór. „Ég veit að á ráðstefnunni í Melbourne hefur slysið haft mikil áhrif og þar ríkir mikil sorg.“ Ráðstefnugestir í Melbourne syrgja vini og kollega sem fórust í slysinu. „Hvað ef lækningin við eyðni tapaðist í þessu slysi? Það voru áhrifamiklir rannsakendur í vélinni sem hafa unnið á þessu sviði í mjög langan tíma,“ segir Trevor Stratton, einn þátttakenda í ráðstefnunni í Melbourne. „Það er ýmsu slegið upp í æsifréttastíl að það hafi verið svo mikil þekking sem hafi farið með þessum mönnum að lykilinn að lækningunni hafi farið með,“ segir Einar Þór. „Auðvitað er þetta mikil blóðtaka en við sjáum hvað verður.“
MH17 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31 Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10 Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14
Virtir frumkvöðlar á sviði HIV-rannsókna voru um borð Á meðal þeirra sem létust eftir að MH17 var skotin niður var hópur vísindamanna á leið á alþjóðlega alnæmisráðstefnu. Einn þeirra er Joep Lange sem var í fremstu röð í rannsóknum á HIV-veirunni. 19. júlí 2014 12:25
Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49
Biðst afsökunar á að hafa rótað í tösku farþega MH17 Fréttamaður Sky News hefur beðist afsökunar á að hafa rótað í ferðatösku farþega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. 21. júlí 2014 14:31
Úkraínumenn bjóða Hollendingum að stjórna rannsókn Í dag eru fjórir sólarhringar liðnir frá því flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niður án þess að formleg rannsókna hafi farið fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan aðgang. 21. júlí 2014 13:10
Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Westboro-baptistakirkjan situr ekki á skoðunum sínum um hrap flugvél Malaysia Airlines á fimmtudag. 19. júlí 2014 10:47
Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44
Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Eftir að umferð um lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var bönnuð þurfa flugvélar nú að leita annað. 21. júlí 2014 18:26