Nýráðinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsækjenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 16:21 Karl Frímannsson er nýráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. Vísir/Pjetur Karl Frímannsson, nýráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, var ekki meðal þeirra 49 sem sóttu um starfið. Minnihluti í sveitarstjórn er ósáttur með að hafa ekki verið með í ráðum þegar meirihluti ákvað að bjóða Karli stöðuna.Betra að vinna saman að ráðningu „Við erum ósátt með að fá ekki að vera með í að taka viðtal við þá sem sóttu um, að vera með í því ferli,“ segir Kristín Kolbeinsdóttir, fulltrúi H-listans í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar. „Heldur er okkur bara tilkynnt að það verði ekki ráðið úr þeim sem sóttu um.“ Kristín tekur það fram að meirihluta sé heimilt að standa svona að ráðningunni en að minnihluti hefði viljað vera með í ráðum. „Sveitarstjórn er alltaf sterkari þegar það er samstaða og unnið saman að ráðningu sveitarstjóra,“ segir Kristín. „Þetta snýst á engan hátt um persónu þess sveitarstjóra sem var ráðinn.“Skilur að þetta veki upp spurningar „Við fengum Capacent til að auglýsa og ætluðum að fara með ráðninguna í gegn hjá þeim,“ segir Jón Stefánsson, oddviti F-listans sem er með hreinan meirihluta í sveitarstjórn. „Þau skila svo til okkar lista með sex nöfnum sem þau vildu þá taka í viðtal og frekari úrvinnslu. Þá tókum við í raun yfir ráðninguna og þetta varð niðurstaðan.“ Jón segist hafa fullan skilning á því að leiðin sem meirihlutinn fór veki upp spurningar en að hún sé aftur á móti að öllu leyti lögleg. „Ráðning sveitarstjóra er í eðli sínu pólitísk,“ segir hann. „Það er nú ekki þannig að manni hafi ekkert litist á umsækjendurna heldur var bara enginn einn sem var alveg sjálfkjörinn. Menn fóru bara að hugsa þetta vítt.“ Jón segir reynslu af fyrri störfum Karls, sem var skólastjóri Hrafnagilsskóla við góðan orðstír í þrettán ár, hafa ráðið miklu um ákvörðunina. „Hann sótti ekki um á sínum tíma, því miður. Það hefði allt saman verið einfaldara ef hann hefði sótt um, þá er ég ekki í nokkrum vafa að hann hafði verið ráðinn með atkvæðum allra.“ Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Fyrrum skólastjóri ráðinn sveitarstjóri Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. 22. júlí 2014 09:40 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Karl Frímannsson, nýráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar, var ekki meðal þeirra 49 sem sóttu um starfið. Minnihluti í sveitarstjórn er ósáttur með að hafa ekki verið með í ráðum þegar meirihluti ákvað að bjóða Karli stöðuna.Betra að vinna saman að ráðningu „Við erum ósátt með að fá ekki að vera með í að taka viðtal við þá sem sóttu um, að vera með í því ferli,“ segir Kristín Kolbeinsdóttir, fulltrúi H-listans í sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar. „Heldur er okkur bara tilkynnt að það verði ekki ráðið úr þeim sem sóttu um.“ Kristín tekur það fram að meirihluta sé heimilt að standa svona að ráðningunni en að minnihluti hefði viljað vera með í ráðum. „Sveitarstjórn er alltaf sterkari þegar það er samstaða og unnið saman að ráðningu sveitarstjóra,“ segir Kristín. „Þetta snýst á engan hátt um persónu þess sveitarstjóra sem var ráðinn.“Skilur að þetta veki upp spurningar „Við fengum Capacent til að auglýsa og ætluðum að fara með ráðninguna í gegn hjá þeim,“ segir Jón Stefánsson, oddviti F-listans sem er með hreinan meirihluta í sveitarstjórn. „Þau skila svo til okkar lista með sex nöfnum sem þau vildu þá taka í viðtal og frekari úrvinnslu. Þá tókum við í raun yfir ráðninguna og þetta varð niðurstaðan.“ Jón segist hafa fullan skilning á því að leiðin sem meirihlutinn fór veki upp spurningar en að hún sé aftur á móti að öllu leyti lögleg. „Ráðning sveitarstjóra er í eðli sínu pólitísk,“ segir hann. „Það er nú ekki þannig að manni hafi ekkert litist á umsækjendurna heldur var bara enginn einn sem var alveg sjálfkjörinn. Menn fóru bara að hugsa þetta vítt.“ Jón segir reynslu af fyrri störfum Karls, sem var skólastjóri Hrafnagilsskóla við góðan orðstír í þrettán ár, hafa ráðið miklu um ákvörðunina. „Hann sótti ekki um á sínum tíma, því miður. Það hefði allt saman verið einfaldara ef hann hefði sótt um, þá er ég ekki í nokkrum vafa að hann hafði verið ráðinn með atkvæðum allra.“
Tengdar fréttir 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46 Fyrrum skólastjóri ráðinn sveitarstjóri Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. 22. júlí 2014 09:40 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15. júlí 2014 13:46
Fyrrum skólastjóri ráðinn sveitarstjóri Karl Frímannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit. 22. júlí 2014 09:40