Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Karl Ólafur Halllbjörnsson skrifar 28. júlí 2014 13:30 Poppstjarnan hefur vakið mikla athygli fyrir tíst sitt. Vísir/Getty Zayn Malik tísti á Twitter-síðu sinni undir umræðumerkinu (e. hashtag) #FreePalestine. Gefur það í ljós samstöðu hans með Palestínu, nú er Ísraelsher herjar á Gaza-svæðið. Malik er meðlimur popphljómsveitarinnar geysivinsælu One Direction, og er því með einhverja þrettán milljón fylgjendur á Twitter. Tístið fékk 140 þúsund endurvörp (e. Retweet) og næstum jafn mörg lof (e. Favorite) innan rúmrar klukkustundar. Ekki fór tístið þó fór ekki vel í alla fylgjendur Malik, en það fór sérstaklega illa í ísraelska aðdáendur hans. Bálreiðir aðdáendurnir senda honum stanslaust svör. Eitt þeirra sem léttvægara var hljómaði eitthvað á þennan veg: „Þú átt aðdáendur í Ísrael. Það hryggir mig að eitt átrúnaðargoða minna vilji sjá mig dauða." Sumir hverjir hafa jafnvel ráðlagt Malik að fremja sjálfsmorð, eða hótað honum hreinu og beinu lífláti. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegt tíst Malik:#FreePalestine.— zaynmalik1D (@zaynmalik) July 28, 2014 Gasa Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Zayn Malik tísti á Twitter-síðu sinni undir umræðumerkinu (e. hashtag) #FreePalestine. Gefur það í ljós samstöðu hans með Palestínu, nú er Ísraelsher herjar á Gaza-svæðið. Malik er meðlimur popphljómsveitarinnar geysivinsælu One Direction, og er því með einhverja þrettán milljón fylgjendur á Twitter. Tístið fékk 140 þúsund endurvörp (e. Retweet) og næstum jafn mörg lof (e. Favorite) innan rúmrar klukkustundar. Ekki fór tístið þó fór ekki vel í alla fylgjendur Malik, en það fór sérstaklega illa í ísraelska aðdáendur hans. Bálreiðir aðdáendurnir senda honum stanslaust svör. Eitt þeirra sem léttvægara var hljómaði eitthvað á þennan veg: „Þú átt aðdáendur í Ísrael. Það hryggir mig að eitt átrúnaðargoða minna vilji sjá mig dauða." Sumir hverjir hafa jafnvel ráðlagt Malik að fremja sjálfsmorð, eða hótað honum hreinu og beinu lífláti. Hér fyrir neðan má sjá upprunalegt tíst Malik:#FreePalestine.— zaynmalik1D (@zaynmalik) July 28, 2014
Gasa Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira