„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2014 19:22 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna. Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza. Hann sagði einnig að þeir yrðu ekki feimnir við að gera árásir og myndu sýna ábyrgð í aðgerðum sínum. Hernaður Ísraelsmanna á svæðinu hófst fyrir þremur vikum. Fyrst um sinn gerðu þeir einungis árásir úr lofti en þeir hófu þó fljótlega landhernað á svæðinu. Gífurlegur fjöldi óbreyttra Palestínumanna hefur þó fallið í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna, en talið er að fyrir þúsund manns hafi látið lífið. Sameinuðu þjóðirnar telja þrjá af hverjum fjórum vera óbreytta borgara. 43 ísraelskir hermenn hafa fallið og tveir borgarar auk eins erlends verkamanns. Yfirlýst markmið Ísraelsmanna er að gera út um getu Hamas samtakana til að skjóta eldflaugum á Ísrael og að loka fjölda ganga sem Hamas hafa grafið undir landamæri Gaza og Ísrel. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði Netanyahu í sjónvarpsávarpi í dag að tilgangur aðgerðanna væri nú að afvopna Gazasvæðið. Sagði hann að aðgerðirnar væru nauðsynlegar fyrir framtíð svæðisins. „Ekkert stríð er réttmætara en þetta,“ sagði Netanyahu. Hann sagði að herinn myndi ekki hætta fyrr en búið væri að loka öllum göngunum sem Hamas nota og sagði hann þau vera notuð til að drepa borgara. „Við þurfum að vera reiðubúin fyrir langa herferð.“ Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas, sagði hótanir forsætisráðherrans ekki hræða samtökin, né Palestínumenn. Hann sagði Ísraelsmenn muna gjalda fyrir fjöldamorð borgara og barna.
Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira