Sýndu að þú ert betri en Messi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2014 08:31 Götze skorar sigurmarkið í gær. Vísir/Getty Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Mario Götze, hetja þýska landsliðsins í úrslitaleiknum gegn Argentínu á HM í gær, kom inn á sem varamaður í leiknum með ákveðið verkefni í huga. „Sýndu öllum að þú ert betri [en Lionel Messi] og að þú getir haft úrslitaáhrif á úrslitaleik HM,“ sagði Löw við Götze áður en síðari hálfleikur framlengingarinnar hófst. Götze kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. Frá þessu greindi Löw í samtali við fjölmiðla eftir leikinn í gær en þá hafði Þýskaland tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil frá upphafi. „Götze er kraftaverkadrengurinn,“ sagði Löw. „Hann getur spilað í hinum ýmsu stöðum og komið inn á og breytt gangi leikja. Það er það sem hann gerði.“ „Við erum stolt af því að hafa orðið fyrsta Evrópuþjóðin til að vinna titilinn í Suður-Ameríku. Og í Brasilíu, í Ríó, hjá þessari þjóð sem elskar knattspyrnu.“ „Þetta er ótrúleg tilfinning,“ sagði Götze sjálfur eftir leikinn. „Maður bara skorar þetta mark og gerir sér eiginlega ekki grein fyrir hvað er að gerast. Þetta er í raun ólýsanlegt.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Lahm: Verður að vera með besta liðið Philipp Lahm var skiljanlega í skýjunum eftir að hafa lyft heimsmeistarastyttunni góðu eftir sigur Þjóðverja á Argentínumönnum í framlengdum úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:08
Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23
Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro. 13. júlí 2014 22:42
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01