Salan á Kroos staðfest Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 07:52 Vísir/Getty Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Toni Kroos er genginn til liðs við Real Madrid frá Bayern München. Þýska félagið staðfesti það á heimasíðu sinni í dag. Kroos, sem varð heimsmeistari með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu um helgina, átti eitt ár efitr af núverandi samningi sínum við Bayern sem ákvað því að selja hann nú, fremur en að missa hann frítt í lok samningstímans. Hann skrifaði undir sex ára samning við Madrídarliðið en kaupverðið er óuppgefið. Talið er að það sé um 25 milljónir evra eða um 3,9 milljarðar króna. „Við þökkum Toni Kroos fyrir tíma hans hjá Bayern München,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, og óskaði honum og fjölskyldu hans alls hins besta. Kroos er 24 ára gamall en hann kom til Bayern þegar hann var sextán ára gamall. Hann lék sem lánsmaður hjá Leverkusen tímabilið 2009-2010 en á alls að baki 176 leiki með Bayern og skoraði í þeim 23 mörk.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30 Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30 Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Kroos á leiðinni til Real Madrid Toni Kroos staðfesti í samtali við brasilíska fjölmiðla í gær eftir leik Þýskalands og Argentínu að hann væri á leiðinni til Real Madrid. 14. júlí 2014 09:30
Kroos býst við að spila áfram með Bayern á næsta tímabili Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, er ekkert á förum frá þýsku meisturunum ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United. 23. maí 2014 09:30
Toni Kroos ákveður sig eftir HM Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, segir að það sé ekki rétt að hann sé búinn að semja við spænska risann, Real Madrid. 5. júlí 2014 11:00
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. 3. júlí 2014 10:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. 7. júlí 2014 12:00