Fann kettlinga í kassa í Heiðmörk Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júlí 2014 08:30 „Maður fyrst og fremst trúir því ekki að nokkur maður geti gert eitthvað svona. Þetta er alveg skelfilegt,“ segir Helena Svava Jónsdóttir sem bjargaði lífi tveggja kettlingana á dögunum. Helena var úti að ganga með hundana sína í Heiðmörk þegar hún rakst á kassa í vegkantinum. „Mér finnst eins og mér hafi hálfvegis verið stjórnað að fara þangað því ég fer yfirleitt ekki þessa leið,“ segir Helena. „Ég gekk bara beint að honum og opnaði hann – án þess að hugsa mig um. Það er eins og mér hafi verið ætlað að finna hann.“ Þegar hún kíkti í kassann sá hún kettlingana tvo, „titrandi hrædda með stóru augun sín,“ og fór Helena strax með þá heim til sín þar sem hún gaf þeim að borða og drekka. Þrátt fyrir að vera skelkaðir voru þeir nokkuð vel á sig komnir og telur Helena það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi í kassanum.Kettlingarnir vekja viðbrögð Hún smellti nokkrum myndum af kettlingunum og deildi sögu þeirra á Facebook-síðu sinni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Innan örfárra klukkustunda hafði þeim verið deilt mörg hundruð sinnum og fjöldinn allur af dýravinum setti sig í samband við Helenu og óskaði eftir því að fá að fóstra kettlingana tvo. „Ég hef í raun ekki haft undan við að svara öllum sem vildu fá að kynnast kettlingunum betur. Það voru meira að segja margir sem treystu sér ekki til að taka kettlingana að sér en voru reiðbúnir að hýsa þá meðan þeir eru að komast á legg. Ég hefði sjálf viljað halda þeim eftir en ég gat það því miður ekki vegna hundanna minna,“ segir Helena en bætir við að hinir nýju eigendur muni hugsa vel um kettlingana. „Ég held að þeir hafi farið til mjög góðra eigenda. Stelpan sem hafði samband var alveg ofboðslega spennt að kynnast þeim og þegar hún fékk þá í hendurnar voru þeir knúsaðir og kysstir alla leið út í bíl,“ segir Helena kát. Eftir að saga kettlingana fór á flug á netinu voru dýravinir ekki lengi að grafa upp hverjir fyrri eigendur þeirra þeirra voru og hafa þeir nú verið kærðir til Matvælastofnunnar fyrir vanrækslu. Þar verður tekin ákvörðun um hvort málið verið sent áfram til lögreglu. Helena vonar að saga sín verði öðrum fordæmi. „Þegar maður er dýravinur þá getur maður hreinlega ekki látið svona kyrrt liggja.“ Færslu Helenu má sjá hér að neðan. Post by Helena Svava Jónsdóttir. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
„Maður fyrst og fremst trúir því ekki að nokkur maður geti gert eitthvað svona. Þetta er alveg skelfilegt,“ segir Helena Svava Jónsdóttir sem bjargaði lífi tveggja kettlingana á dögunum. Helena var úti að ganga með hundana sína í Heiðmörk þegar hún rakst á kassa í vegkantinum. „Mér finnst eins og mér hafi hálfvegis verið stjórnað að fara þangað því ég fer yfirleitt ekki þessa leið,“ segir Helena. „Ég gekk bara beint að honum og opnaði hann – án þess að hugsa mig um. Það er eins og mér hafi verið ætlað að finna hann.“ Þegar hún kíkti í kassann sá hún kettlingana tvo, „titrandi hrædda með stóru augun sín,“ og fór Helena strax með þá heim til sín þar sem hún gaf þeim að borða og drekka. Þrátt fyrir að vera skelkaðir voru þeir nokkuð vel á sig komnir og telur Helena það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi í kassanum.Kettlingarnir vekja viðbrögð Hún smellti nokkrum myndum af kettlingunum og deildi sögu þeirra á Facebook-síðu sinni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Innan örfárra klukkustunda hafði þeim verið deilt mörg hundruð sinnum og fjöldinn allur af dýravinum setti sig í samband við Helenu og óskaði eftir því að fá að fóstra kettlingana tvo. „Ég hef í raun ekki haft undan við að svara öllum sem vildu fá að kynnast kettlingunum betur. Það voru meira að segja margir sem treystu sér ekki til að taka kettlingana að sér en voru reiðbúnir að hýsa þá meðan þeir eru að komast á legg. Ég hefði sjálf viljað halda þeim eftir en ég gat það því miður ekki vegna hundanna minna,“ segir Helena en bætir við að hinir nýju eigendur muni hugsa vel um kettlingana. „Ég held að þeir hafi farið til mjög góðra eigenda. Stelpan sem hafði samband var alveg ofboðslega spennt að kynnast þeim og þegar hún fékk þá í hendurnar voru þeir knúsaðir og kysstir alla leið út í bíl,“ segir Helena kát. Eftir að saga kettlingana fór á flug á netinu voru dýravinir ekki lengi að grafa upp hverjir fyrri eigendur þeirra þeirra voru og hafa þeir nú verið kærðir til Matvælastofnunnar fyrir vanrækslu. Þar verður tekin ákvörðun um hvort málið verið sent áfram til lögreglu. Helena vonar að saga sín verði öðrum fordæmi. „Þegar maður er dýravinur þá getur maður hreinlega ekki látið svona kyrrt liggja.“ Færslu Helenu má sjá hér að neðan. Post by Helena Svava Jónsdóttir.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira