Innlent

Karlmaður handtekinn í Vesturbænum

Sunna Karen SIgurþórsdóttir skrifar
Karlmaður var handtekinn við Nesveg í Vesturbæ Reykjavíkur í dag, grunaður um að hafa brotist inn í íbúð við Hávallagötu í dag. Maðurinn hafði í hótunum við lögreglu þegar hana bar að garði og í fórum hans fannst hnífur.

Þá er hann jafnframt grunaður um eignarspjöll og er nú í haldi lögreglu og bíður skýrslutöku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×