Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Kristján Már Unnarsson skrifar 2. júlí 2014 19:15 Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor og þessa dagana bætast sjö gígalítrar á degi hverjum í þetta helsta vatnsforðabúr þjóðarinnar. Þórisvatn er ekki aðeins stærsta vatn Íslands heldur vatnsmiðlun fyrir sex stórvirkjanir og telst mikilvægasta vatnsforðabúr landsins. Á síðastliðnum vetri var vatnsstaðan þar orðin það lág að Landsvirkjun neyddist til að grípa til skerðinga á raforkusölu, sem meðal annars olli því að álverin urðu að draga úr framleiðslu og brenna varð dísilolíu á Vestfjörðum og loka sundlaugum. Vatnsshæðin náði sögulegu lágmarki í byrjun apríl, fór niður í 560 metra, og var þá ellefu metrum undir meðaltali á þeim tíma, samkvæmt línuriti Landsvirkjunar. Síðan hefur snarhækkað í vatninu, um heila átta metra, og gott betur, því vatnsborðið stóð í dag í 568,5 metrum. Vatnsborðið hækkar þessa dagana að meðaltali um ellefu sentímetra á dag, og reiknast sérfræðingum til að það jafngildi því að sjö gígalítrar bætist núna við í vatnið á hverjum degi að jafnaði. Í dag sendi Landvirkjun svo frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að horfur á fyllingu miðlunarlóna séu nú orðnar góðar. Þannig séu yfirgnæfandi líkur á að Hálslón fyllist í ágúst, staðan í Blöndulóni sé mun betri en í fyrra og, þótt Þórisvatn nái líklega ekki að fyllast í haust, séu samt góðar líkur á að þar verði staðan betri en í fyrrahaust. Tengdar fréttir Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30 Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor og þessa dagana bætast sjö gígalítrar á degi hverjum í þetta helsta vatnsforðabúr þjóðarinnar. Þórisvatn er ekki aðeins stærsta vatn Íslands heldur vatnsmiðlun fyrir sex stórvirkjanir og telst mikilvægasta vatnsforðabúr landsins. Á síðastliðnum vetri var vatnsstaðan þar orðin það lág að Landsvirkjun neyddist til að grípa til skerðinga á raforkusölu, sem meðal annars olli því að álverin urðu að draga úr framleiðslu og brenna varð dísilolíu á Vestfjörðum og loka sundlaugum. Vatnsshæðin náði sögulegu lágmarki í byrjun apríl, fór niður í 560 metra, og var þá ellefu metrum undir meðaltali á þeim tíma, samkvæmt línuriti Landsvirkjunar. Síðan hefur snarhækkað í vatninu, um heila átta metra, og gott betur, því vatnsborðið stóð í dag í 568,5 metrum. Vatnsborðið hækkar þessa dagana að meðaltali um ellefu sentímetra á dag, og reiknast sérfræðingum til að það jafngildi því að sjö gígalítrar bætist núna við í vatnið á hverjum degi að jafnaði. Í dag sendi Landvirkjun svo frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að horfur á fyllingu miðlunarlóna séu nú orðnar góðar. Þannig séu yfirgnæfandi líkur á að Hálslón fyllist í ágúst, staðan í Blöndulóni sé mun betri en í fyrra og, þótt Þórisvatn nái líklega ekki að fyllast í haust, séu samt góðar líkur á að þar verði staðan betri en í fyrrahaust.
Tengdar fréttir Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30 Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Sjá meira
Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30
Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20
Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00