Hjörvar: Manuel Neuer ekki markvörður heldur markspilari Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2014 14:30 Þýskaland mætir Frakklandi í átta liða úrslitum á HM 2014 í fótbolta á morgun, en þýska liðið vann Alsír í framlengingu í 16 liða úrslitum. HM-messan greindi leikinn í fyrrakvöld og fór sérstaklega yfir varnarleik Þjóðverja. Varnarlínan er framarlega á vellinum og þarf markvörðurinn Manuel Neuer reglulega að koma langt út fyrir teig að sópa upp fyrir miðverðina sína. „Manuel Neuer var ekki að spila sem markvörður í þessum leik heldur markspilari,“ sagði Hjörvar Hafliðason um þýska markvörðinn. Alsíringar reyndu mikið að sparka yfir vörn Þjóðverja en komust lítt áleiðis gegn Neuer sem var oftast mættur til að bjarga málunum. Sérfræðingar HM-messunnar hafa þó áhyggjur af þessum varnarleik liðsins því framherjar Frakka, sem eru öllu betri en þeir alsírsku, ættu að geta nýtt sér plássið sem myndast fyrir aftan vörnina mun betur. Þessa áhugaverðu leikgreiningu má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Hjörvar: Taktískt meistaraverk hjá Van Gaal | Myndband HM-messan útskýrði hvernig Holland fór að því að vinna Mexíkó í 16 liða úrslitum á HM. 2. júlí 2014 10:00 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Þýskaland mætir Frakklandi í átta liða úrslitum á HM 2014 í fótbolta á morgun, en þýska liðið vann Alsír í framlengingu í 16 liða úrslitum. HM-messan greindi leikinn í fyrrakvöld og fór sérstaklega yfir varnarleik Þjóðverja. Varnarlínan er framarlega á vellinum og þarf markvörðurinn Manuel Neuer reglulega að koma langt út fyrir teig að sópa upp fyrir miðverðina sína. „Manuel Neuer var ekki að spila sem markvörður í þessum leik heldur markspilari,“ sagði Hjörvar Hafliðason um þýska markvörðinn. Alsíringar reyndu mikið að sparka yfir vörn Þjóðverja en komust lítt áleiðis gegn Neuer sem var oftast mættur til að bjarga málunum. Sérfræðingar HM-messunnar hafa þó áhyggjur af þessum varnarleik liðsins því framherjar Frakka, sem eru öllu betri en þeir alsírsku, ættu að geta nýtt sér plássið sem myndast fyrir aftan vörnina mun betur. Þessa áhugaverðu leikgreiningu má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Hjörvar: Taktískt meistaraverk hjá Van Gaal | Myndband HM-messan útskýrði hvernig Holland fór að því að vinna Mexíkó í 16 liða úrslitum á HM. 2. júlí 2014 10:00 Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Hjörvar: Taktískt meistaraverk hjá Van Gaal | Myndband HM-messan útskýrði hvernig Holland fór að því að vinna Mexíkó í 16 liða úrslitum á HM. 2. júlí 2014 10:00
Gummi Ben: James myndi ylja manni um nætur | Myndband HM-messan ræddi Kólumbíska gulldrenginn sem farið hefur á kostum í Brasilíu. 2. júlí 2014 15:30
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti