Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Samúel Karl Ólason skrifar 3. júlí 2014 18:08 Vísir/Pjetur Persónuvernd kannar nú hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks. Athugun þessi mun beinast að stjórnmálaflokkum sem buðu fram í fjórum stærstu sveitarfélögum landsins síðustu sveitarstjórnarkosningum. Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði fólu VestNord lögmönnum að senda erindi til Persónuverndar þar sem farið var fram á athugun þessa. Svar frá stofnuninni barst í gær. Í svarinu kemur fram að Persónuvernd hefur sent bréf til flokka sem buðu fram í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Stofnunin hefur óskað eftir upplýsingum um hvort, og eftir atvikum hvaða, upplýsingar væru skráðar hjá þeim um félagsmenn og um aðra en félagsmenn. Tilefni erindis Dögunar var að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi óskaði eftir því við yfirkjörstjórn í bænum, fyrir kosningar, að fá afhent afrit meðmælendalista annarra flokka. Beiðnin var þó afturkölluð eftir mótmæli annarra flokka. Nota átti meðmælendalistana til að strika þá af listum Sjálfstæðisflokksins yfir fólk sem haft yrði samband við í aðdraganda kosninganna. Sigurður Líndal lagaprófessor sagði þá í samtali við Vísi að hann teldi það ekki ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. „Stjórnmálaskoðanir eru viðkvæmar persónuupplýsingar. Það að skrá niður stjórnmálaskoðanir fólks er ekki í samræmi við lög, nema viðkomandi samþykki það,“ segir Eyjólfur Ármannsson, lögmaður hjá VestNord. „Við viljum láta kanna hvort þetta, vegna gruns sem upp kom í kosningabaráttunni og vegna fréttarinnar á Vísi. Ef búið er að safna upplýsingum um stjórnmálaskoðanir fólks árum saman, er það klárt brot á lögum.“ Í annarri grein laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga eru stjórnmálaskoðanir taldar sem viðkvæmar persónuupplýsingar. Tengdar fréttir Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00 Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45 Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Persónuvernd kannar nú hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks. Athugun þessi mun beinast að stjórnmálaflokkum sem buðu fram í fjórum stærstu sveitarfélögum landsins síðustu sveitarstjórnarkosningum. Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði fólu VestNord lögmönnum að senda erindi til Persónuverndar þar sem farið var fram á athugun þessa. Svar frá stofnuninni barst í gær. Í svarinu kemur fram að Persónuvernd hefur sent bréf til flokka sem buðu fram í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Stofnunin hefur óskað eftir upplýsingum um hvort, og eftir atvikum hvaða, upplýsingar væru skráðar hjá þeim um félagsmenn og um aðra en félagsmenn. Tilefni erindis Dögunar var að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi óskaði eftir því við yfirkjörstjórn í bænum, fyrir kosningar, að fá afhent afrit meðmælendalista annarra flokka. Beiðnin var þó afturkölluð eftir mótmæli annarra flokka. Nota átti meðmælendalistana til að strika þá af listum Sjálfstæðisflokksins yfir fólk sem haft yrði samband við í aðdraganda kosninganna. Sigurður Líndal lagaprófessor sagði þá í samtali við Vísi að hann teldi það ekki ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. „Stjórnmálaskoðanir eru viðkvæmar persónuupplýsingar. Það að skrá niður stjórnmálaskoðanir fólks er ekki í samræmi við lög, nema viðkomandi samþykki það,“ segir Eyjólfur Ármannsson, lögmaður hjá VestNord. „Við viljum láta kanna hvort þetta, vegna gruns sem upp kom í kosningabaráttunni og vegna fréttarinnar á Vísi. Ef búið er að safna upplýsingum um stjórnmálaskoðanir fólks árum saman, er það klárt brot á lögum.“ Í annarri grein laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga eru stjórnmálaskoðanir taldar sem viðkvæmar persónuupplýsingar.
Tengdar fréttir Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00 Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45 Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00
Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45
Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48