Schumacher: Heimurinn hætti að snúast | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2014 12:15 Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986: HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986:
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira