Schumacher: Heimurinn hætti að snúast | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2014 12:15 Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986: HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986:
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira