Schumacher: Heimurinn hætti að snúast | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2014 12:15 Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986: HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Fyrir 32 árum áttust Þýskaland og Frakkland við í einhverjum eftirminnilegasta leik í sögu úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Þessi sömu lið eigast við í fjórðungsúrslitum HM í Brasilíu í dag en þau hafa ekki mæst í úrslitakeppni HM síðan Vestur-Þýskaland vann Frakka, 2-0, í undanúrslitum keppninnar í Mexíkó árið 1986. En leikurinn í Sevilla þann 8. júlí árið 1982 er af mörgum talinn einn sá eftirminnilegasti í sögunni. Meðal þeirra er Toni Schumacher, sem stóð í marki þýska landsliðsins, en hann var í aðalhlutverki í leiknum. „Þessi leikur er að mínu mati sá mest spennandi í sögunni. Tilfinningarnar voru slíkar,“ sagði Schumacher í viðtali við þýska fjölmiðla í vikunni. „Og ég hef tvisvar spilað til úrslita á HM, í bikarkeppnum og öðrum mótum,“ bætti hann við. Schumacher var bæði hetja og skúrkur í leiknum. Í stöðinni 1-1 slapp Patrick Battiston í gegnum þýsku vörnina og var við það að ná til boltans við vítateigslínunna þegar Schumacher hljóp út á móti honum og sparkaði hann niður. Battiston var borinn af velli með heilahristing auk þess sem hann missti tvær tennur. Schumacher var hins vegar ekki vikið af velli og það átti eftir að reynast dýrmætt. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Frakkland komst í 3-1 forystu í framlengingunni en Þjóðverjar svöruðu með tveimur mörkum og unnu svo í vítaspyrnukeppni, þar sem Schumacher varði tvær spyrnur. „Margir hafa spurt mig um atvikið með Battiston en ekkert um vítaspyrnukeppnina. Hvað okkur Patrick varðar lauk málinu þegar ég bað hann afsökunnar og hann tók afsökunarbeiðnina gilda,“ bætti Schumacher við. Samantekt úr þessum magnaða leik má sjá hér fyrir neðan. Leikur Frakklands og Þýskalands á HM 1986:
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira