Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2014 23:46 Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. Átta ára gamalt barn og tveir unglingar eru þar á meðal og er þetta blóðugasti dagurinn á þessu svæði frá því að átök hófust og eru þetta mestu átök frá því í átta daga stríði Ísraels- og Palestínumanna árið 2012. Loftskeyti var skotið á hús í Khan Yunis í suðurhluta Gaza og féllu þar sjö og særðust tuttugu og fimm. Það er mannskæðasta árás sem gerð var í dag og kjölfarið lýstu liðsmenn Hamas samtakanna yfir því að hefnt yrði fyrir árásina og að allir Ísraelsmenn yrðu nú skotmörk samtakanna. Hamas skutu yfir 130 loftskeytum til Ísraels í dag. Þar á meðal var loftskeytum skotið yfir til Jerúsalem, Tel Aviv og Haifa. Loftvarnarflautur voru þreyttar í Jerúsalem og var sprengjunum varpað skömmu síðar. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem sprengjum er varpað á Jerúsalem síðan árið 2012. Liðsmenn Hamas hafa áður sagt að eldflaugarnar séu svar við yfirgangi Zionista, en þetta var í kjölfar ásakana um að Ísraelsher hefði drepið fimm Hamasliða. Því hafna hins vegar Ísraelar. Ásakanir ganga á víxl milli þessara stríðandi fylkinga en stigvaxandi spenna er á svæðinu eftir að þrír ísraelskir unglingar fundust myrtir fyrir rúmri viku og var því svarað með hrottalegu morði á palestínsku ungmenni. Varað er við myndskeiðum sem fylgja þessari frétt. Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. Átta ára gamalt barn og tveir unglingar eru þar á meðal og er þetta blóðugasti dagurinn á þessu svæði frá því að átök hófust og eru þetta mestu átök frá því í átta daga stríði Ísraels- og Palestínumanna árið 2012. Loftskeyti var skotið á hús í Khan Yunis í suðurhluta Gaza og féllu þar sjö og særðust tuttugu og fimm. Það er mannskæðasta árás sem gerð var í dag og kjölfarið lýstu liðsmenn Hamas samtakanna yfir því að hefnt yrði fyrir árásina og að allir Ísraelsmenn yrðu nú skotmörk samtakanna. Hamas skutu yfir 130 loftskeytum til Ísraels í dag. Þar á meðal var loftskeytum skotið yfir til Jerúsalem, Tel Aviv og Haifa. Loftvarnarflautur voru þreyttar í Jerúsalem og var sprengjunum varpað skömmu síðar. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem sprengjum er varpað á Jerúsalem síðan árið 2012. Liðsmenn Hamas hafa áður sagt að eldflaugarnar séu svar við yfirgangi Zionista, en þetta var í kjölfar ásakana um að Ísraelsher hefði drepið fimm Hamasliða. Því hafna hins vegar Ísraelar. Ásakanir ganga á víxl milli þessara stríðandi fylkinga en stigvaxandi spenna er á svæðinu eftir að þrír ísraelskir unglingar fundust myrtir fyrir rúmri viku og var því svarað með hrottalegu morði á palestínsku ungmenni. Varað er við myndskeiðum sem fylgja þessari frétt.
Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira