Óttast að fólk kynni sér aðstæður Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2014 10:23 Leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri hefur nú verið formlega hætt, án árangurs.Svanur Lárusson sem stjórnaði aðgerðunum var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. Hann sagði að þrátt fyrir að hið gríðastóra verkefni hafi ekki skilað þeim árangri sem vonast hafði verið til hafi það þó gengið vel og að því hafi staðið margar samhentar hendur. Svanur lýsti í viðtalinu þeim gífurlega krefjandi aðstæðum sem björgunarsveitarmenn þurftu að athafna sig í við leitina í og við fossinn í gljúfrinu. Leitarmönnum hafði tekist að dæla úr nægilega úr hylnum fyrir ofan fossinn svo mögulegt væri að síga niður í gljúfrið þangað sem þeir töldu að bergsyllu væri að finna. Við nánari eftirgrennslan reyndist þar á ferðinni gangnamunni, um metri að breidd, sem ekki hafi tekist að kanna betur sökum þeirrar hættu sem því hefði fylgt. Vatnsflæðið sé um 1000 lítrar á sekúndu og því enginn hægðarleikur að senda menn og búnað í inn í hellinn. Þeir hafi þó verið vel tækjum búnir og segir Svanur að þremur myndavélum hafi verið fórnað til verksins. Það sé einfaldlega ekkert sem haldi undan kröftum fossins. Svanur segist óttast að áhugasamir taki að flykkjast í Bleiksárgljúfur til að kynna sér aðstæðurnar og vildi hann hvetja hlustendur til að láta ekki af því verða enda sé nú búið að loka gljúfrinu. Hann segir þó að hægt sé að kynna sér mjög áþekkar kringumstæður í Gluggahlíð sem finna megi steinsnar frá Bleiksárgljúfri. Þar liggi göngustígur að fossinum og getur fólk því kannað aðstæðurnar af meira öryggi en er að skipta við Bleiksárgljúfur. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05 Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01 Leitin í Fljótshlíð: Flóknasta leitin í áratug Síðasta hálmstráið er aðgerð sem að öllum líkindum verður farið í á laugardag. 25. júní 2014 16:31 Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri hefur nú verið formlega hætt, án árangurs.Svanur Lárusson sem stjórnaði aðgerðunum var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. Hann sagði að þrátt fyrir að hið gríðastóra verkefni hafi ekki skilað þeim árangri sem vonast hafði verið til hafi það þó gengið vel og að því hafi staðið margar samhentar hendur. Svanur lýsti í viðtalinu þeim gífurlega krefjandi aðstæðum sem björgunarsveitarmenn þurftu að athafna sig í við leitina í og við fossinn í gljúfrinu. Leitarmönnum hafði tekist að dæla úr nægilega úr hylnum fyrir ofan fossinn svo mögulegt væri að síga niður í gljúfrið þangað sem þeir töldu að bergsyllu væri að finna. Við nánari eftirgrennslan reyndist þar á ferðinni gangnamunni, um metri að breidd, sem ekki hafi tekist að kanna betur sökum þeirrar hættu sem því hefði fylgt. Vatnsflæðið sé um 1000 lítrar á sekúndu og því enginn hægðarleikur að senda menn og búnað í inn í hellinn. Þeir hafi þó verið vel tækjum búnir og segir Svanur að þremur myndavélum hafi verið fórnað til verksins. Það sé einfaldlega ekkert sem haldi undan kröftum fossins. Svanur segist óttast að áhugasamir taki að flykkjast í Bleiksárgljúfur til að kynna sér aðstæðurnar og vildi hann hvetja hlustendur til að láta ekki af því verða enda sé nú búið að loka gljúfrinu. Hann segir þó að hægt sé að kynna sér mjög áþekkar kringumstæður í Gluggahlíð sem finna megi steinsnar frá Bleiksárgljúfri. Þar liggi göngustígur að fossinum og getur fólk því kannað aðstæðurnar af meira öryggi en er að skipta við Bleiksárgljúfur. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15 Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05 Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13 Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26 Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59 Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01 Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01 Leitin í Fljótshlíð: Flóknasta leitin í áratug Síðasta hálmstráið er aðgerð sem að öllum líkindum verður farið í á laugardag. 25. júní 2014 16:31 Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Guðbrandur Örn Arnarsson stýrði leitinni um síðustu helgi en nú stendur til að leita gilið enn betur. 24. júní 2014 10:15
Farvegi árinnar breytt og gljúfrið lýst upp Um sjötíu manns eru nú við leit í Bleiksárgljúfri. Aðstæður eru erfiðar og gríðarlega hættulegar. 22. júní 2014 15:05
Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki. 20. júní 2014 13:13
Leitað í Bleiksárgljúfri í dag Reynt verður að minnka vatnsmagn fossins í Bleiksárgljúfri og verður hluti fossins stíflaður. Þá verður gljúfrið lýst upp og munu leitarmenn síga niður með gilbörmunum. 22. júní 2014 09:26
Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. 20. júní 2014 10:59
Vandasamt að stífla rennslið fyrir frekari leit Leit að Ástu hefur engan árangur borið. 21. júní 2014 07:00
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fótsporin ekki eftir Ástu Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf. 17. júní 2014 00:01
Leit hætt í Bleiksárgljúfri Frekari leit á svæðinu er ekki fyrirhuguð að svo stöddu. 28. júní 2014 21:01
Leitin í Fljótshlíð: Flóknasta leitin í áratug Síðasta hálmstráið er aðgerð sem að öllum líkindum verður farið í á laugardag. 25. júní 2014 16:31
Ein allra hættulegasta leit síðustu tíu ára Vinnuaðstæður í Bleiksárgljúfri eru gríðarlega áhættusamar 24. júní 2014 09:02