Leitin í Fljótshlíð: "Það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2014 10:15 Leitin hefur verið þaulskipulögð en henni er ekki lokið. Mynd/Guðbrandur Örn „Þetta er verkefni af þeirri stærðargráðu að þetta reynir á allan mannskapinn. Nú er reynt að létta á heimamönnum sem hafa staðið vaktina frá því að Ásta hvarf, eins og jörðin hefði gleypt hana,“ segir Guðbrandur Örn Arnarsson, frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Hann stjórnaði aðgerðum í Bleiksárgljúfri síðastliðna helgi. Hann var í áhugaverðu og ítarlegu viðtali í Bítinu í morgun um leitina og aðstæður í Fljótshlíð. Viðtalið fylgir með fréttinni en ljóst er að mikið kapp er lagt á að finna Ástu Stefánsdóttur, sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuhelgina. Eftir 15 daga leit er mannskapur þreyttur og er nú hvíld þangað til næstu helgi. „Það var búið að fara mjög vel yfir leitarsvæðið,“ útskýrir hann en segir það ekki stórt. Einkum tvö svæði sem sveitin einbeitir sér að. „Gljúfrið sjálft, 200 metrar að lengd, það er það svæði sem við höfum áhuga á og annars vegar stór hringur sem markast af Markarfljótinu sjálf og Tindfjöllum,“ sagði Guðbrandur. „Það sem er verið að vinna í núna, það er búið að fara yfir gilið margoft. Kafa það, labba það, síga það. Leita bæði í efri hlutanum og neðri hlutanum.“ Þrátt fyrir að hafa leitað vel er verkinu ekki lokið. „Við tölum aldrei um að það sé búið að fullleita eitthvað því það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin.“ „Það er einn stór foss sem við höfum sérstakan áhuga á þar sem við vitum að Pino og Ásta voru seinast. Það hefur ekki verið hægt að leita það eins vel og við hefðum viljað, bæði hættulegt og erfitt. Það er lítið skyggni í hyljum þar sem fossar eru að falla fram af.“ Í viðtalinu lýsir Guðbrandur ítarlega hvers konar verklagi björgunarsveitin hyggst beita um næstu helgi og þeim aðstæðum sem hópurinn þarf að vinna við. „Þetta er náttúrulega gil sem er mjög hátt, þar sem vinnusvæðið er þar er 30 metra lóðrétt fall beint niður og aðstæðurnar eru mjög þröngar.“ Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
„Þetta er verkefni af þeirri stærðargráðu að þetta reynir á allan mannskapinn. Nú er reynt að létta á heimamönnum sem hafa staðið vaktina frá því að Ásta hvarf, eins og jörðin hefði gleypt hana,“ segir Guðbrandur Örn Arnarsson, frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Hann stjórnaði aðgerðum í Bleiksárgljúfri síðastliðna helgi. Hann var í áhugaverðu og ítarlegu viðtali í Bítinu í morgun um leitina og aðstæður í Fljótshlíð. Viðtalið fylgir með fréttinni en ljóst er að mikið kapp er lagt á að finna Ástu Stefánsdóttur, sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuhelgina. Eftir 15 daga leit er mannskapur þreyttur og er nú hvíld þangað til næstu helgi. „Það var búið að fara mjög vel yfir leitarsvæðið,“ útskýrir hann en segir það ekki stórt. Einkum tvö svæði sem sveitin einbeitir sér að. „Gljúfrið sjálft, 200 metrar að lengd, það er það svæði sem við höfum áhuga á og annars vegar stór hringur sem markast af Markarfljótinu sjálf og Tindfjöllum,“ sagði Guðbrandur. „Það sem er verið að vinna í núna, það er búið að fara yfir gilið margoft. Kafa það, labba það, síga það. Leita bæði í efri hlutanum og neðri hlutanum.“ Þrátt fyrir að hafa leitað vel er verkinu ekki lokið. „Við tölum aldrei um að það sé búið að fullleita eitthvað því það er ekki fullleitað fyrr en manneskjan er fundin.“ „Það er einn stór foss sem við höfum sérstakan áhuga á þar sem við vitum að Pino og Ásta voru seinast. Það hefur ekki verið hægt að leita það eins vel og við hefðum viljað, bæði hættulegt og erfitt. Það er lítið skyggni í hyljum þar sem fossar eru að falla fram af.“ Í viðtalinu lýsir Guðbrandur ítarlega hvers konar verklagi björgunarsveitin hyggst beita um næstu helgi og þeim aðstæðum sem hópurinn þarf að vinna við. „Þetta er náttúrulega gil sem er mjög hátt, þar sem vinnusvæðið er þar er 30 metra lóðrétt fall beint niður og aðstæðurnar eru mjög þröngar.“
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira