Metfjöldi útskrifast úr Háskóla Íslands á morgun Randver Kári Randversson skrifar 20. júní 2014 14:12 Metfjöldi verður útskrifaður úr Háskóla Íslands á morgun. Vísir/E.Ól. Alls munu 2065 kandídatar taka við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn 21. júní, í Laugardalshöll, og er þetta mesti fjöldi sem brautskráður hefur verið frá skólanum frá stofnun hans. Líkt og undanfarin ár verða brautskráningarathafnirnar tvær. Á þeirri fyrri, sem hefst kl. 10.30, fer fram brautskráning kandídata sem eru að ljúka framhaldsnámi að loknu grunnnámi, þ.e. diplóma- og viðbótarnámi á framhaldsstigi, meistaranámi og kandídatsnámi. Alls verða 777 kandídatar brautskráðir úr framhaldsnámi með 780 próf. Við athöfnina verða þau tímamót að fyrstu kandídatarnir í nýju leikskóla- og grunnskólakennaranámi brautskrást með M.Ed.-gráðu frá Háskóla Íslands eftir fimm ára samfellt nám. Meistaragráðan veitir hinum nýútskrifuðu réttindi til að sækja um leyfisbréf leik- eða grunnskólakennara. Við athöfnina brautskrást einnig fyrstu nemendurnir með meistarapróf í listfræði frá Háskóla Íslands og geta þeir þá kallað sig listfræðinga. Á seinni athöfninni, sem hefst kl. 14, fer fram brautskráning kandídata sem eru að ljúka grunnnámi, þ.e. BA-, B.Ed.- og BS-námi. Samtals brautskrást 1288 kandídatar úr grunnnámi með 1292 próf. Áætlað er að hvor athöfn standi yfir í um tvær klukkustundir. Prófskírteini verða afhent í röð eftir fræðasviðum: Félagsvísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Hugvísindasvið, Menntavísindasvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið. Á Félagsvísindasviði verða samtals afhent 689 prófskírteini, 464 á Heilbrigðisvísindasviði, 261 á Hugvísindasviði, 339 á Menntavísindasviði og 319 á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Alls munu 2065 kandídatar taka við brautskráningarskírteinum sínum í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn 21. júní, í Laugardalshöll, og er þetta mesti fjöldi sem brautskráður hefur verið frá skólanum frá stofnun hans. Líkt og undanfarin ár verða brautskráningarathafnirnar tvær. Á þeirri fyrri, sem hefst kl. 10.30, fer fram brautskráning kandídata sem eru að ljúka framhaldsnámi að loknu grunnnámi, þ.e. diplóma- og viðbótarnámi á framhaldsstigi, meistaranámi og kandídatsnámi. Alls verða 777 kandídatar brautskráðir úr framhaldsnámi með 780 próf. Við athöfnina verða þau tímamót að fyrstu kandídatarnir í nýju leikskóla- og grunnskólakennaranámi brautskrást með M.Ed.-gráðu frá Háskóla Íslands eftir fimm ára samfellt nám. Meistaragráðan veitir hinum nýútskrifuðu réttindi til að sækja um leyfisbréf leik- eða grunnskólakennara. Við athöfnina brautskrást einnig fyrstu nemendurnir með meistarapróf í listfræði frá Háskóla Íslands og geta þeir þá kallað sig listfræðinga. Á seinni athöfninni, sem hefst kl. 14, fer fram brautskráning kandídata sem eru að ljúka grunnnámi, þ.e. BA-, B.Ed.- og BS-námi. Samtals brautskrást 1288 kandídatar úr grunnnámi með 1292 próf. Áætlað er að hvor athöfn standi yfir í um tvær klukkustundir. Prófskírteini verða afhent í röð eftir fræðasviðum: Félagsvísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Hugvísindasvið, Menntavísindasvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið. Á Félagsvísindasviði verða samtals afhent 689 prófskírteini, 464 á Heilbrigðisvísindasviði, 261 á Hugvísindasviði, 339 á Menntavísindasviði og 319 á Verkfræði- og náttúruvísindasviði.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira