Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez verður í sviðsljósinu næstu daga. vísir/getty Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49