Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez verður í sviðsljósinu næstu daga. vísir/getty Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49