Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez verður í sviðsljósinu næstu daga. vísir/getty Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira
Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, komst upp með að bíta Giorgio Chiellini, miðvörð Ítalíu, í leik liðanna á HM 2014 í Brasilíu í dag en atvikið kom upp þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Suárez kláraði leikinn og fagnaði því að komast í 16 liða úrslitin með félögum sínum en Úrúgvæ vann leikinn, 1-0, með marki Diego Godin. Eins og við mátti búast voru viðbrögð knattspyrnuáhugamanna á Twitter mikil en brot af þeim má sjá hér að neðan.Frábær fótboltamaður og allt það en Suarez hlýtur að vera einhver allra óheiðarlegasti leikmaður sem nokkurn tíman hefur spilað fótbolta. — Tryggvi Páll (@tryggvipall) June 24, 2014Varnarmenn sem mæta Suarez. Það er alltaf þessi nagandi ótti. #hmruv — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) June 24, 2014Var þetta ekki síðasti sénsinn sem Suarez fær hjá hinum almenna knattspyrnuáhugamanni? #hmruv — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) June 24, 2014Ok, þið megið kaupa hann... #BannedForLife#Svangur — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 24, 2014Ævilangt bann á rottuna! Þetta er komið gott — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 24, 2014Suarez er villimaður. End of story. #fotbolti — Jóhann Sigurðsson (@johanno12) June 24, 2014Suarez alltaf jafn flottur á því #drasl — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) June 24, 2014Hvað er eiginlega í gangi í höfðinu á Suárez, je minn einasti. — Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) June 24, 2014Banna þessa mannætu fyrir lífstíð úr fótboltanum. — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) June 24, 2014Giorgio Chiellini's shoulder. You better have a good lawyer Luis Suarez! pic.twitter.com/eYi5d7sbEk — FourFourTweet (@FourFourTweet) June 24, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49