Veðmálafyrirtæki segir upp samningi við Suárez Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 09:00 Vísir/Getty Veðmálafyrirtækið 888poker sagði upp samningi sínum við Luis Suárez í morgunsárið rúmlega mánuði eftir að samstarfið hófst. Suárez komst í heimsfréttirnar á dögunum þegar hann beit Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Var þetta í þriðja sinn sem Suárez bítur leikmann inn á vellinum. Í gær var hann síðan dæmdur í fjögurra mánaða bann af FIFA en úrúgvæska knattspyrnusambandið áfrýjaði þeim dómi. Áföllin gerast einnig utan vallar fyrir Suárez og hefur 888poker fyrst allra fyrirtækja sem eru með samning við Suárez sagt upp samningnum. Talið er að Adidas íhugi vandlega hvert næsta skref sé en þrátt fyrir að vera meðal bestu fótboltamanna í heiminum er Suárez óútreiknanlegur. Fyrirtækið hefur tekið Suárez úr öllum auglýsingarherferðum sem tengjast Heimsmeistaramótinu á meðan fyrirtækið skoðar hvert næsta skref verður. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Veðmálafyrirtækið 888poker sagði upp samningi sínum við Luis Suárez í morgunsárið rúmlega mánuði eftir að samstarfið hófst. Suárez komst í heimsfréttirnar á dögunum þegar hann beit Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Var þetta í þriðja sinn sem Suárez bítur leikmann inn á vellinum. Í gær var hann síðan dæmdur í fjögurra mánaða bann af FIFA en úrúgvæska knattspyrnusambandið áfrýjaði þeim dómi. Áföllin gerast einnig utan vallar fyrir Suárez og hefur 888poker fyrst allra fyrirtækja sem eru með samning við Suárez sagt upp samningnum. Talið er að Adidas íhugi vandlega hvert næsta skref sé en þrátt fyrir að vera meðal bestu fótboltamanna í heiminum er Suárez óútreiknanlegur. Fyrirtækið hefur tekið Suárez úr öllum auglýsingarherferðum sem tengjast Heimsmeistaramótinu á meðan fyrirtækið skoðar hvert næsta skref verður.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn