Flugvirkjar íhuga dómsmál vegna þvingunaraðgerða Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júní 2014 17:38 Flugvirkjar að störfum. Mynd/Anton Brink Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir stöðu samningaferlisins gjörbreytta eftir að Alþingi var kallað saman til þess að greiða atkvæði á morgun um mögulegar aðgerðir gegn boðaðri vinnustöðvun flugvirkja. Líkt og komið hefur fram mun boðað verkfall hefta allar flugsamgöngur Icelandair frá Keflavíkurflugvelli og hefur nú þegar þurft að aflýsa hátt í 70 flugferðum. „Þetta leggst mjög illa í okkur,“ sagði Maríus í samtali við Vísi í dag. „Við teljum þetta vera ígildi þvingunaraðgerða af hendi stjórnvalda og þetta er verulega slæm þróun fyrir kjarasamninga eða kjaraviðræður í heild sinni á vinnumarkaði ef það er hægt að henda út einum og einum aðila, gera þá í raun og veru ófæra um að ná samningum á frjálsum markaði.“ Maríus segir þetta mjög óeðlilegt og að það verði að bregðast við þessu á einn eða annan hátt. „Flugvirkjafélag Íslands ætlar ekki að taka þessu þegjandi, það er alveg á hreinu. Eins og ég hef sagt áður: Við spilum eftir reglunum og við munum leita réttar okkar fyrir dómstólum.“ Tengdar fréttir Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir stöðu samningaferlisins gjörbreytta eftir að Alþingi var kallað saman til þess að greiða atkvæði á morgun um mögulegar aðgerðir gegn boðaðri vinnustöðvun flugvirkja. Líkt og komið hefur fram mun boðað verkfall hefta allar flugsamgöngur Icelandair frá Keflavíkurflugvelli og hefur nú þegar þurft að aflýsa hátt í 70 flugferðum. „Þetta leggst mjög illa í okkur,“ sagði Maríus í samtali við Vísi í dag. „Við teljum þetta vera ígildi þvingunaraðgerða af hendi stjórnvalda og þetta er verulega slæm þróun fyrir kjarasamninga eða kjaraviðræður í heild sinni á vinnumarkaði ef það er hægt að henda út einum og einum aðila, gera þá í raun og veru ófæra um að ná samningum á frjálsum markaði.“ Maríus segir þetta mjög óeðlilegt og að það verði að bregðast við þessu á einn eða annan hátt. „Flugvirkjafélag Íslands ætlar ekki að taka þessu þegjandi, það er alveg á hreinu. Eins og ég hef sagt áður: Við spilum eftir reglunum og við munum leita réttar okkar fyrir dómstólum.“
Tengdar fréttir Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Fundi flugvirkja lauk án árangurs Átta klukkustunda samningafundi flugvirkja og Icelandair lauk um klukkan hálf tíu í kvöld í húsi Ríkissáttasemjara. 12. júní 2014 22:27
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57
Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13. júní 2014 20:15
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36
Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara. 17. júní 2014 07:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent