Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 12:53 Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Fluvirkjafélag Íslands segir framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja vera villandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flugvirkjafélagi Íslands. Þar segir að þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 séu fjarri raunveruleikanum. Jafnframt segir að sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum sé ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningviðræður um kaup og kjör til lykta verði og skapa vinnufrið sé frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi. Að lokum segir í tilkynningunni að Flugvirkjafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til. Samningafundur flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins hófst í hádeginu. Tilkynningin í heild hjóðar svo:Flugvirkjafélag Íslands mótmælir harðlega villandi framsetningu Samtaka atvinnulífsins á þróun launakjara flugvirkja á síðustu árum. Til þess að afvegaleiða umræðu um launaþróun hjá flugvirkjum er vísað til þróunar sértækrar vísitölu sem hefur ekkert með laun flugvirkja að gera.Til að skekkja framsetningu gagnanna enn frekar samræmist uppgefinn fjöldi flugvirkja, sem SA notar til grundvallar útreikningum sínum, ekki þeim fjölda sem starfar hjá Icelandair. Þær tölur sem SA setur m.a. fram á vef sínum um launahækkun flugvirkja frá árinu 2007 eru því fjarri raunveruleikanum.Sveinskaup flugvirkja hjá Icelandair var í nóvember 2007 kr. 298.144. Í maí 2014 var það kr. 375.434 og hafði því hækkað um 29,5% á þessum tíma. Launavísitala Hagstofunnar hækkaði á sama tímabili um 46,8%.Sú aðferðafræði sem SA beitir í málflutningi sínum er ekkert annað en ósmekklegar rangfærslur. Til þess að unnt sé að leiða samningaviðræður um kaup og kjör til lykta og skapa þannig vinnufrið er frumskilyrði að þátttakendur hafi heiðarleika að leiðarljósi.Flugvirkafélag Íslands frábiður sér þátttöku í þeim leðjuslag sem SA hefur boðað til og gagnrýnir harðlega útspil samtakanna.Stjórn FVFÍ
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Fundað hjá flugvirkjum í hádeginu „Við erum tiltölulega bjartsýnir á að samningar takist,“ segir Óskar Einarsson 6. júní 2014 10:46
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5. júní 2014 13:15
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent