Innlent

Góður gangur í kjaraviðræðum grunnskólakennara

Ólafur Loftsson segist vonast til að hægt verði að klára samninga í dag.
Ólafur Loftsson segist vonast til að hægt verði að klára samninga í dag. Vísir/GVA
Góður gangur virðist vera í kjaraviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélagana. Fundað var til klukkan eitt í nótt og var annar fundur boðaður strax núna klukkan níu. Ólafur Loftsson formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við fréttastofu að hann voni það besta um framhaldið þannig að hægt verði að afstýra boðaðri vinnustöðvun. Ef ekki tekst að semja í dag fellur skólahald niður á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×