Afþakkaði styrkveitingu til hjálparsamtaka sinna svo hún gæti borið vitni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 18:21 "Það er náttúrulega afleitt því ég vissi að vitnisburður minn gat skipt máli,“ segir Thelma Ásdísardóttir Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð bar vitni í meiðyrðamáliGunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Konurnar sjö sem báru jafnframt vitni í málinu lýstu því yfir að vinni þær málið fari málskostnaður óskertur til Drekaslóðar. Thelma afþakkaði það þó. „Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu. Það er náttúrulega afleitt því ég vissi að vitnisburður minn gat skipt máli,“ segir Thelma í samtali við Vísi. Konurnar sem urðu fyrir meintu kynferðisofbeldi Gunnars hafa verið undri nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp árið 2010. Thelma segir að síða hafi verið opnuð til styrktar stefndu, Ástu Sigríði Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal þar sem fólk var hvatt til að aðstoða þær við málskostnað með peningagjöfum. Hún segir að í kjölfar söfnunarinnar hafi konurnar rætt hvað ætti að gera við peninginn, vinni þær málið. Ákvörðun hafi verið tekin um að láta upphæðina renna óskerta til Drekaslóðar því þær hafi fengið aðstoð samtakanna frá árinu 2010. „Það safnaðist töluverður peningur, en þó er skuld þeirra komin upp í tvær milljónir samanlagt. Þetta er mikill peningur og ekki á hvers manns færi að greiða slíka upphæð,“ segir Thelma. Drekaslóð er fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra og aðstoða samtöki þolendur ofbeldis með einstaklingsviðtölum, hópastarfi og ýmiss konar fræðslu. Thelma er meðal þeirra sem stendur baki samtakanna en sem barn sætti hún sjálf kynferðisofbeldi eins og hún greindi frá í bókinni Myndin af pabba. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð bar vitni í meiðyrðamáliGunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Konurnar sjö sem báru jafnframt vitni í málinu lýstu því yfir að vinni þær málið fari málskostnaður óskertur til Drekaslóðar. Thelma afþakkaði það þó. „Lögmaður Gunnars sagði að með vitnisburði mínum væri ég með beinan fjárhagslegan ávinning af þessu máli og á því grundvallaðist krafa hans um að ég fengi ekki að bera vitni í málinu. Það er náttúrulega afleitt því ég vissi að vitnisburður minn gat skipt máli,“ segir Thelma í samtali við Vísi. Konurnar sem urðu fyrir meintu kynferðisofbeldi Gunnars hafa verið undri nokkurs konar verndarvæng Thelmu frá því að málið kom upp árið 2010. Thelma segir að síða hafi verið opnuð til styrktar stefndu, Ástu Sigríði Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal þar sem fólk var hvatt til að aðstoða þær við málskostnað með peningagjöfum. Hún segir að í kjölfar söfnunarinnar hafi konurnar rætt hvað ætti að gera við peninginn, vinni þær málið. Ákvörðun hafi verið tekin um að láta upphæðina renna óskerta til Drekaslóðar því þær hafi fengið aðstoð samtakanna frá árinu 2010. „Það safnaðist töluverður peningur, en þó er skuld þeirra komin upp í tvær milljónir samanlagt. Þetta er mikill peningur og ekki á hvers manns færi að greiða slíka upphæð,“ segir Thelma. Drekaslóð er fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra og aðstoða samtöki þolendur ofbeldis með einstaklingsviðtölum, hópastarfi og ýmiss konar fræðslu. Thelma er meðal þeirra sem stendur baki samtakanna en sem barn sætti hún sjálf kynferðisofbeldi eins og hún greindi frá í bókinni Myndin af pabba. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent