Larsson gæti yfirgefið Halldór Orra og þjálfað Hólmbert Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2014 09:45 Henrik Larsson átti góða tíma í Skotlandi. Vísir/getty Skoskir miðlar halda því fram að Neil Lennon, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Celtic, láti af störfum í sumar eftir að vinna enn einn titilinn þar í landi. Ennfremur er talið að Svíinn HenrikLarsson, fyrrverandi leikmaður liðsins, sé maðurinn sem Celtic vill að taki við af Lennon. Fari svo verður Larsson nýr stjóri Hólmberts Arons Friðjónssonar sem gekk í raðir félagsins síðasta vetur. Larsson lék í sjö ár með Celtic og skoraði 242 mörk í 313 leikjum í öllum keppnum en hann er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins. Hann hefur, eftir að fótboltaferlinum lauk, þjálfað Landskrona í þrjú ár og nú nýliða Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni en með liðinu leikur Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson. „Það hefur enginn rætt við okkur frá Celtic. Það eru kannski orðrómar í gangi í Skotlandi en enginn er að tala um þetta í Svíþjóð. Ég tala við Henrik á hverjum degi en við höfum aldrei rætt um starfið hjá Celtic,“ segir Håkan Nilsson, íþróttastjóri Falkenbergs, við Daily Record. „Það eru félög sem hafa áhuga á Henrik en engar fyrirspurnir hafa borist frá Skotlandi. Hann er samningsbundinn Falkenbergs og það eina sem við ræðum þessa dagana er hvað við ætlum að gera á þessu tímabili.“Uppfært 10.55:Neil Lennon hefur sagt starfi sínu lausu hjá Celtic en hann er sagður horfa til ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Skoskir miðlar halda því fram að Neil Lennon, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Celtic, láti af störfum í sumar eftir að vinna enn einn titilinn þar í landi. Ennfremur er talið að Svíinn HenrikLarsson, fyrrverandi leikmaður liðsins, sé maðurinn sem Celtic vill að taki við af Lennon. Fari svo verður Larsson nýr stjóri Hólmberts Arons Friðjónssonar sem gekk í raðir félagsins síðasta vetur. Larsson lék í sjö ár með Celtic og skoraði 242 mörk í 313 leikjum í öllum keppnum en hann er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins. Hann hefur, eftir að fótboltaferlinum lauk, þjálfað Landskrona í þrjú ár og nú nýliða Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni en með liðinu leikur Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson. „Það hefur enginn rætt við okkur frá Celtic. Það eru kannski orðrómar í gangi í Skotlandi en enginn er að tala um þetta í Svíþjóð. Ég tala við Henrik á hverjum degi en við höfum aldrei rætt um starfið hjá Celtic,“ segir Håkan Nilsson, íþróttastjóri Falkenbergs, við Daily Record. „Það eru félög sem hafa áhuga á Henrik en engar fyrirspurnir hafa borist frá Skotlandi. Hann er samningsbundinn Falkenbergs og það eina sem við ræðum þessa dagana er hvað við ætlum að gera á þessu tímabili.“Uppfært 10.55:Neil Lennon hefur sagt starfi sínu lausu hjá Celtic en hann er sagður horfa til ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira