Innlent

Lýst eftir Sigurði Rósant

Sigurður Rósant.
Sigurður Rósant.
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Sigurði Rósant Júlíussyni. Sigurður fór frá heimili sínu um hádegisbil, föstudaginn 23. maí síðastliðinn. Sigurður er 170 sentímetrar á hæð og um 60 kíló. Hann er með skollitað stutt hár.

Þeir sem vita hvar Sigurður Rósant er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×