„Gott að enginn getur séð myndbandið - engin sönnun“ Andri Ólafsson skrifar 15. maí 2014 16:52 Fimmmenningunum hefur verið sleppt úr haldi. Fimmmenningarnir sem sakaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku aðfararnótt sunnudagsins 4. maí ræddu atvikið sín á milli á Facebook samkvæmt heimildum Vísis. Þar hafi meðal annars komið fram frá einum þeirra að gott sé að enginn geti séð myndbandið - þá liggi engin sönnun fyrir. Einn sakborninganna mun einnig hafa verið í samskiptum við stúlkuna eftir atvikið og beðist afsökunar. Lögreglan heldur því fram að myndbandið sem liggur fyrir í málinu og var tekið af einum piltanna staðfesti frásögn stúlkunnar af verknaðinum. Nauðgunin mun hafa staðið yfir í um eina klukkustund og leitaði stúlkan á Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis þar sem fundust á henni áverkar. Lögreglan krafðist mánaðar áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir fimmmenningunum sem voru úrskurðaðir í viku varðhald í síðustu viku en það rann út í dag. Dómari synjaði þeirri kröfu lögreglunnar á þeim grundvelli að það væri ekki nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. Lögreglan hefur kært úrskurðinn. Drengirnir hafa allir neitað sök þó þeir hafi gengist við því að hafa haft samfarir við stúlkuna og segja það hafa verið með hennar vilja. Þeir eru á aldrinum sautján til nítján ára. Tengdar fréttir Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08 Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15. maí 2014 15:51 Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14. maí 2014 09:30 Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15. maí 2014 16:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13. maí 2014 16:16 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fimmmenningarnir sem sakaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku aðfararnótt sunnudagsins 4. maí ræddu atvikið sín á milli á Facebook samkvæmt heimildum Vísis. Þar hafi meðal annars komið fram frá einum þeirra að gott sé að enginn geti séð myndbandið - þá liggi engin sönnun fyrir. Einn sakborninganna mun einnig hafa verið í samskiptum við stúlkuna eftir atvikið og beðist afsökunar. Lögreglan heldur því fram að myndbandið sem liggur fyrir í málinu og var tekið af einum piltanna staðfesti frásögn stúlkunnar af verknaðinum. Nauðgunin mun hafa staðið yfir í um eina klukkustund og leitaði stúlkan á Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis þar sem fundust á henni áverkar. Lögreglan krafðist mánaðar áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir fimmmenningunum sem voru úrskurðaðir í viku varðhald í síðustu viku en það rann út í dag. Dómari synjaði þeirri kröfu lögreglunnar á þeim grundvelli að það væri ekki nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna. Lögreglan hefur kært úrskurðinn. Drengirnir hafa allir neitað sök þó þeir hafi gengist við því að hafa haft samfarir við stúlkuna og segja það hafa verið með hennar vilja. Þeir eru á aldrinum sautján til nítján ára.
Tengdar fréttir Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08 Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15. maí 2014 15:51 Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14. maí 2014 09:30 Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15. maí 2014 16:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13. maí 2014 16:16 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08
Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15. maí 2014 15:51
Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14. maí 2014 09:30
Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08
Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41
Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15. maí 2014 16:15
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13. maí 2014 16:16
Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08
Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30