„Við erum orðin öskureið“ Hrund Þórsdóttir skrifar 15. maí 2014 18:39 Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, segir þolinmæði grunnskólakennara á þrotum. Viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna var slitið um klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningalotu og kennarar fjölmenntu á Ingólfstorg klukkan tíu. Þar var nokkur hiti í fundarmönnum og hafði Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, þetta að segja: „Við erum orðin öskureið. Foreldrar ættu að berjast með okkur, fyrir skólana. Við kennarar viljum fá leiðréttingu, núna. Ég er búin að vera kennari í 44 ár og launin mín ná ekki 400 þúsund krónum. Þetta eru skítalaun,“ sagði Ásdís. Sest var aftur að samningaborðinu um þrjúleytið í dag en ekkert nýtt liggur fyrir. Svo þið eruð engu nær því að semja en í morgun? „Á meðan maður fer ekki aftur á bak má eiginlega segja að maður fari áfram,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „En við erum ekki komin á þann stað að loka þessu.“ Næsta vinnustöðvun er fyrirhuguð á miðvikudaginn og Ólafur segir allt kapp lagt á að semja sem fyrst. Hann segir heiðarleika ríkja í samingaviðræðunum. „Það hefur stundum skort traust á milli okkar; þ.e. ekki á milli samninganefndanna sem slíkra en á milli stéttarinnar og sveitastjórnanna og þetta lítur heldur betur út en það hefur gert, það verður að segjast eins og er.“ Tengdar fréttir Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Viðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna var slitið um klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningalotu og kennarar fjölmenntu á Ingólfstorg klukkan tíu. Þar var nokkur hiti í fundarmönnum og hafði Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari í Snælandsskóla, þetta að segja: „Við erum orðin öskureið. Foreldrar ættu að berjast með okkur, fyrir skólana. Við kennarar viljum fá leiðréttingu, núna. Ég er búin að vera kennari í 44 ár og launin mín ná ekki 400 þúsund krónum. Þetta eru skítalaun,“ sagði Ásdís. Sest var aftur að samningaborðinu um þrjúleytið í dag en ekkert nýtt liggur fyrir. Svo þið eruð engu nær því að semja en í morgun? „Á meðan maður fer ekki aftur á bak má eiginlega segja að maður fari áfram,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. „En við erum ekki komin á þann stað að loka þessu.“ Næsta vinnustöðvun er fyrirhuguð á miðvikudaginn og Ólafur segir allt kapp lagt á að semja sem fyrst. Hann segir heiðarleika ríkja í samingaviðræðunum. „Það hefur stundum skort traust á milli okkar; þ.e. ekki á milli samninganefndanna sem slíkra en á milli stéttarinnar og sveitastjórnanna og þetta lítur heldur betur út en það hefur gert, það verður að segjast eins og er.“
Tengdar fréttir Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01
Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24
Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14