Kennarar sungu með Pollapönkurum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2014 11:47 vísir/daníel Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. Pollapönkarar stigu á svið og sungu kennarar hátt og snjallt með lögum þeirra. Pönkararnir sömdu lag til stuðnings kennurum undir yfirskriftinni „Betri launakjör“.„Við erum hér til að leggja áherslu á kröfur okkar. Kröfur sem við teljum mjög réttmætar,“ segir Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ.vísir/daníelÞórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, segir samstöðu meðal kennara mikla. „Við erum hér til að leggja áherslu á kröfur okkar. Kröfur sem við teljum mjög réttmætar,“ segir Þórður. Þórður segist þó finna fyrir töluverðri reiði meðal kennara. „En reiðin snýst um það að álagið er mikið í starfinu og félagið er búið að vera samningslaust í nokkurn tíma. Það þarf að stíga þetta skref og leiðrétta þannig að laun grunnskólakennara séu í línu við aðra sérfræðinga í landinu.“ Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sátu á fundi hjá ríkissáttasemjara til klukkan sex í morgun eftir átján klukkustunda samningatörn. Fundurinn bar ekki árangur og lögðu kennarar því niður störf í morgun.„Við viljum vekja athygli á okkar málsstað og stöðu okkar. Við reyndum að semja í alla nótt en það hafðist ekki,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.vísir/daníel„Við viljum vekja athygli á okkar málsstað og stöðu okkar. Við reyndum að semja í alla nótt en það hafðist ekki. En við stöndum vel saman sem kennarar,“ segir Ólafur Loftsson formaður Félags grunnskólakennara. Hann telur þó góðar líkur á að kjaraviðræður náist á næstu dögum. Að loknum fundi fylktu kennarar og fundarmenn liði frá Ingólfstorgi, yfir Austurvöll og að Ráðhúsinu þar sem borgarstjóra var afhent formleg yfirlýsing frá grunnskólakennurum. Um 4.300 kennarar lögðu niður störf í morgun og fá því 43 þúsund nemendur ekki kennslu í dag. Vinnustöðvun kennara í dag var sú fyrsta af þremur. Næsta vinnustöðvun er boðuð 21. maí og þriðja 27. maí. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. Pollapönkarar stigu á svið og sungu kennarar hátt og snjallt með lögum þeirra. Pönkararnir sömdu lag til stuðnings kennurum undir yfirskriftinni „Betri launakjör“.„Við erum hér til að leggja áherslu á kröfur okkar. Kröfur sem við teljum mjög réttmætar,“ segir Þórður Árni Hjaltested, formaður KÍ.vísir/daníelÞórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, segir samstöðu meðal kennara mikla. „Við erum hér til að leggja áherslu á kröfur okkar. Kröfur sem við teljum mjög réttmætar,“ segir Þórður. Þórður segist þó finna fyrir töluverðri reiði meðal kennara. „En reiðin snýst um það að álagið er mikið í starfinu og félagið er búið að vera samningslaust í nokkurn tíma. Það þarf að stíga þetta skref og leiðrétta þannig að laun grunnskólakennara séu í línu við aðra sérfræðinga í landinu.“ Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga sátu á fundi hjá ríkissáttasemjara til klukkan sex í morgun eftir átján klukkustunda samningatörn. Fundurinn bar ekki árangur og lögðu kennarar því niður störf í morgun.„Við viljum vekja athygli á okkar málsstað og stöðu okkar. Við reyndum að semja í alla nótt en það hafðist ekki,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara.vísir/daníel„Við viljum vekja athygli á okkar málsstað og stöðu okkar. Við reyndum að semja í alla nótt en það hafðist ekki. En við stöndum vel saman sem kennarar,“ segir Ólafur Loftsson formaður Félags grunnskólakennara. Hann telur þó góðar líkur á að kjaraviðræður náist á næstu dögum. Að loknum fundi fylktu kennarar og fundarmenn liði frá Ingólfstorgi, yfir Austurvöll og að Ráðhúsinu þar sem borgarstjóra var afhent formleg yfirlýsing frá grunnskólakennurum. Um 4.300 kennarar lögðu niður störf í morgun og fá því 43 þúsund nemendur ekki kennslu í dag. Vinnustöðvun kennara í dag var sú fyrsta af þremur. Næsta vinnustöðvun er boðuð 21. maí og þriðja 27. maí.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira