Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21