Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi 16. maí 2014 22:00 Mynd/VGTV Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59