Fámenni í Leifstöð á verkfallsdegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2014 10:07 Úr Leifstöð í morgun. Vísir/Gísli Berg Heldur fámennt er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag en nú standa yfir verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. „Með því að tilkynna þetta strax í gærmorgun tókst að afstýra annars fyrirsjáanlegu öngþveiti bæði hér og flugvöllum erlendis,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Fyrsta vinnustöðvun flugmanna hófst klukkan sex í morgun og mun standa yfir til klukkan sex í kvöld. Vegna aðgerðanna ákváðu forsvarsmenn Icelandair að fresta 26 flugum sem fyrirhuguð voru á því tímabili í dag. „Þetta hefur gengið nokkuð vel á Keflavíkurflugvelli í morgun. Auðvitað verið örtröð í þjónustuverinu og söluskrifstofunni á Keflavíkurflugvelli en það var ekkert hægt að komast hjá því,“ segir Guðjón. Langstærstur hluti þeirra 4500 ferðamanna sem áttu bókað í fyrrnefnd flug eru erlendir ferðamenn. Einhverjir þeirra voru ómeðvitaðir um verkfallsaðgerðir flugmanna og voru eitt stórt spurningamerki þegar þeir mættu í Leifstöð í morgun. „Heilt yfir tókst að greiða úr þessu betur en á horfðist. Það hefur gengið þokkalega að leysa úr málum farþeganna,“ segir Guðjón. Flugmenn mæta aftur til starfa klukkan sex í kvöld og reiknar Guðjón með því að flug geti hafist aftur um hálf átta leytið. Í kvöld eru á áætlun flug til Bandaríkjanna, Kanada auk Kaupmannahafnar og Óslóar. Guðjón reiknar með því að seinkanir verði framan af degi á morgun en svo komist allt í eðlilegt horf. „Við bindum vonir við það,“ segir Guðjón sem minnir þó á að yfirvinnubann geti haft þau áhrif að aflýsa þurfi flugi með stuttum fyrirvara. „Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með,“ segir Guðjón og minnir á vef Icelandair, vef Keflavíkurflugvallar auk umfjöllunar fjölmiðla. Tengdar fréttir Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Heldur fámennt er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag en nú standa yfir verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. „Með því að tilkynna þetta strax í gærmorgun tókst að afstýra annars fyrirsjáanlegu öngþveiti bæði hér og flugvöllum erlendis,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Fyrsta vinnustöðvun flugmanna hófst klukkan sex í morgun og mun standa yfir til klukkan sex í kvöld. Vegna aðgerðanna ákváðu forsvarsmenn Icelandair að fresta 26 flugum sem fyrirhuguð voru á því tímabili í dag. „Þetta hefur gengið nokkuð vel á Keflavíkurflugvelli í morgun. Auðvitað verið örtröð í þjónustuverinu og söluskrifstofunni á Keflavíkurflugvelli en það var ekkert hægt að komast hjá því,“ segir Guðjón. Langstærstur hluti þeirra 4500 ferðamanna sem áttu bókað í fyrrnefnd flug eru erlendir ferðamenn. Einhverjir þeirra voru ómeðvitaðir um verkfallsaðgerðir flugmanna og voru eitt stórt spurningamerki þegar þeir mættu í Leifstöð í morgun. „Heilt yfir tókst að greiða úr þessu betur en á horfðist. Það hefur gengið þokkalega að leysa úr málum farþeganna,“ segir Guðjón. Flugmenn mæta aftur til starfa klukkan sex í kvöld og reiknar Guðjón með því að flug geti hafist aftur um hálf átta leytið. Í kvöld eru á áætlun flug til Bandaríkjanna, Kanada auk Kaupmannahafnar og Óslóar. Guðjón reiknar með því að seinkanir verði framan af degi á morgun en svo komist allt í eðlilegt horf. „Við bindum vonir við það,“ segir Guðjón sem minnir þó á að yfirvinnubann geti haft þau áhrif að aflýsa þurfi flugi með stuttum fyrirvara. „Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með,“ segir Guðjón og minnir á vef Icelandair, vef Keflavíkurflugvallar auk umfjöllunar fjölmiðla.
Tengdar fréttir Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03
Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25