Fámenni í Leifstöð á verkfallsdegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2014 10:07 Úr Leifstöð í morgun. Vísir/Gísli Berg Heldur fámennt er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag en nú standa yfir verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. „Með því að tilkynna þetta strax í gærmorgun tókst að afstýra annars fyrirsjáanlegu öngþveiti bæði hér og flugvöllum erlendis,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Fyrsta vinnustöðvun flugmanna hófst klukkan sex í morgun og mun standa yfir til klukkan sex í kvöld. Vegna aðgerðanna ákváðu forsvarsmenn Icelandair að fresta 26 flugum sem fyrirhuguð voru á því tímabili í dag. „Þetta hefur gengið nokkuð vel á Keflavíkurflugvelli í morgun. Auðvitað verið örtröð í þjónustuverinu og söluskrifstofunni á Keflavíkurflugvelli en það var ekkert hægt að komast hjá því,“ segir Guðjón. Langstærstur hluti þeirra 4500 ferðamanna sem áttu bókað í fyrrnefnd flug eru erlendir ferðamenn. Einhverjir þeirra voru ómeðvitaðir um verkfallsaðgerðir flugmanna og voru eitt stórt spurningamerki þegar þeir mættu í Leifstöð í morgun. „Heilt yfir tókst að greiða úr þessu betur en á horfðist. Það hefur gengið þokkalega að leysa úr málum farþeganna,“ segir Guðjón. Flugmenn mæta aftur til starfa klukkan sex í kvöld og reiknar Guðjón með því að flug geti hafist aftur um hálf átta leytið. Í kvöld eru á áætlun flug til Bandaríkjanna, Kanada auk Kaupmannahafnar og Óslóar. Guðjón reiknar með því að seinkanir verði framan af degi á morgun en svo komist allt í eðlilegt horf. „Við bindum vonir við það,“ segir Guðjón sem minnir þó á að yfirvinnubann geti haft þau áhrif að aflýsa þurfi flugi með stuttum fyrirvara. „Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með,“ segir Guðjón og minnir á vef Icelandair, vef Keflavíkurflugvallar auk umfjöllunar fjölmiðla. Tengdar fréttir Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Heldur fámennt er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag en nú standa yfir verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. „Með því að tilkynna þetta strax í gærmorgun tókst að afstýra annars fyrirsjáanlegu öngþveiti bæði hér og flugvöllum erlendis,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Fyrsta vinnustöðvun flugmanna hófst klukkan sex í morgun og mun standa yfir til klukkan sex í kvöld. Vegna aðgerðanna ákváðu forsvarsmenn Icelandair að fresta 26 flugum sem fyrirhuguð voru á því tímabili í dag. „Þetta hefur gengið nokkuð vel á Keflavíkurflugvelli í morgun. Auðvitað verið örtröð í þjónustuverinu og söluskrifstofunni á Keflavíkurflugvelli en það var ekkert hægt að komast hjá því,“ segir Guðjón. Langstærstur hluti þeirra 4500 ferðamanna sem áttu bókað í fyrrnefnd flug eru erlendir ferðamenn. Einhverjir þeirra voru ómeðvitaðir um verkfallsaðgerðir flugmanna og voru eitt stórt spurningamerki þegar þeir mættu í Leifstöð í morgun. „Heilt yfir tókst að greiða úr þessu betur en á horfðist. Það hefur gengið þokkalega að leysa úr málum farþeganna,“ segir Guðjón. Flugmenn mæta aftur til starfa klukkan sex í kvöld og reiknar Guðjón með því að flug geti hafist aftur um hálf átta leytið. Í kvöld eru á áætlun flug til Bandaríkjanna, Kanada auk Kaupmannahafnar og Óslóar. Guðjón reiknar með því að seinkanir verði framan af degi á morgun en svo komist allt í eðlilegt horf. „Við bindum vonir við það,“ segir Guðjón sem minnir þó á að yfirvinnubann geti haft þau áhrif að aflýsa þurfi flugi með stuttum fyrirvara. „Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með,“ segir Guðjón og minnir á vef Icelandair, vef Keflavíkurflugvallar auk umfjöllunar fjölmiðla.
Tengdar fréttir Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03 Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8. maí 2014 11:03
Íslenskir Púlarar láta verkfall ekki stoppa sig „Þetta eru flottir leikmenn sem spila skemmtilega knattspyrnu, en leggja ekki rútunni eins og Mourinho og Chelsea gerðu bæði í ensku deildinni og í Meistaradeildinni," segir ritari Liverpoolklúbbsins á Íslandi. 8. maí 2014 16:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25