Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 17:37 Áhorfandinn rotaðist þegar hann féll í jörðina. Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00
Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn